Íþróttablaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 24

Íþróttablaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 24
* ; I Frakkland - Island 9. október Árangur íslenska landsliðsins hefur verið með ólíkindum í undankeppni Evrópukeppn- innar. Nú er komið að síðasta leiknum og það lið sem hirðir stigin þrjú á góða möguleika á að komast áfram í aðalkeppnina. Forða Frakkar sér frá þjóðarskömm eða tekst litla íslandi að skilja sjálfa heimsmeistarana eftir heima! Tryggðu þér áskrift. Bein útsending 9. oht. áskriftarsíminn er 515 6100

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.