Íþróttablaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 10

Íþróttablaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 10
Lært að lifa með henni. „Ég gerði aLlt nema aka. Ég var í farskóla en hins vegar lauk ég aldrei skyldunáminu, fyrst og fremst vegna þessa, en því miður var það látið gott heita. Eftir á að hyggja var það ekki gott og slíkt á auó- vitaó aLdrei að gerast, en að- staða fyrir sjónskerta og blinda er alLt önnur og betri nú en hún var." Nuddið hentar vel Hann er 36 ára frá Brodda- nesi á Ströndum og var bóndi. „Ég gerði út triLlu á sínum tíma, var aðaLlega í grásleppu, samhLiða bónda- störfunum. Þegar minnst var að gera fór ég suður og var hérna yfir vetrartímann. Árið 1982 byrjaði ég fyrst að vinna hérna fyrir sunnan, en ég var alltaf í bygginga- vinnu, og síðar fór ég í nám, fór í starfsþjálfun fatLaðra. Hún var þrjár annir og kom mér af staó. ÞjáLfunin var reyndar meira inni á skrif- stofulínunni en ég fékk þessa hugdettu að fara í nuddið eftir að einhver hafði bent mér á að það væri ágætt og ég leit þannig á það að þaó hentaói mér vel. í kjölfarið fór ég í undirbún- ingsnám við Ármúlaskólann og kvöldskóla hjá Námsflokk- unum tiL að fLýta fyrir en ég viLdi ekki vera að neinu droLLi við þetta eftir að ákvörðun hafði verið tekin." Nokkrar fræðibækur eru á vinnuborðinu hans, meðal annars bók um nálastungu- tækni. „Vió lærum grunn- fræðina í skólanum en það liggur í hLutarins eðli aó ég nota ekki nálar. Þaó er sér- stakt nám en nálastungur hljóta að vera mér erfiðar af eðLilegum ástæðum." Guðbrandur er ánægóur með að hafa fengió tækifæri til að vinna meó afreksfólkið og segir að þess vegna hafi hann beóió með aó reyna að komast að hjá íþróttaliði en áréttar að hann sé fyrst og fremst nuddari fyrir aLmenn- ing. Stofan er tvílit, græn og guL, með afslöppun í huga. „Ég legg áherslu á vöðva- nudd en er einnig með svæðanudd og sogæðanudd og hef alltaf sLökun með. Þó stofan sé í hjarta íþróttanna verð ég aó viðurkenna að ég viLdi ekki eingöngu nudda íþróttafólk því það er of ein- hæft. Það var þokkalega mikið að gera 1 október en hefur verið frekar rólegt að undan- förnu, og ef til vill er það vegna þess aó fólk heldur aó þetta sé bara fyrir íþrótta- fóLk. Reyndar er mjög ánægjulegt að hafa fengið þetta tækifæri meó afreks- fóLkið og í þessu starfi er mikilvægt að vera með fasta samninga en ég Legg mikió upp úr því að nudda aLmenn- ing. Það eykur fjöLbreytnina og heLdur manni við." Hann er í sambúð með Ingibjörgu Jensdóttur og eiga þau dótturina Sigríði sem verður tveggja ára á jóladag. Stofan i íþróttamió- stöðinni er opin frá klukkan níu á morgnana tiL 20 á kvöldin og kLukkan 12 tiL 16 á laugardögum. Þau fara saman í vinnuna á morgnana og yfirLeitt nær Ingibjörg í hann eftir vinnu en hann segir samt að ekkert máL sé aó taka strætó. „Ég er hérna meira eða minna allan dag- inn en ef Lítið er að gera fer ég í göngutúr um Laugardal- inn og er þá aLltaf með far- símann með. FóLk getur því hringt hvenær sem er og pantað tíma." Sundmaðurinn Ör Arnarson, íþróttamaðL ársins 1998, í nuddi hj Guðbrand datt fljótlega nióur á hús- næði hérna á þessum góða stað. Við byrjuðum tveir saman en þó mér Líki vel að vinna með fólki vil ég helst vera einn viö vinnuna, vera sjálfs mín herra, og svo fór að leiðir skildi í haust." Blindur í aldarfjórðung Þegar Guðbrandur var 11 ára fékk hann mislinga og missti sjónina. „Ég Lá í háLfan mán- uð og stóó upp úr misLingun- um meó innan við 10% sjón. Ekki er á hreinu hvort um veirusýkingu var að ræða eða meðfæddan gaLLa sem kom þarna fram en hvað sem því líður var þetta vægast sagt skrýtið að rísa upp nánast blindur. Reyndar hefur sjónin versnað síðan en sjón dofnar aLmennt hjá fóLki eftir þrí- tugt." Aðeins sjónskertir og blindir gera sér almenniLega grein fyrir fötluninni en Guð- brandur segir að hann hafi Guðbrandur Einarsson hefur verið fenginn ti að vera opinber nuddari ólympíuhóps íslands. Hann er með stofu sína í íþróttamiðstöðinni í Laugardal, nánar tiltekið á fyrstu hæð hússins þar sem íþrótta- og Ólympíu- samband íslands hefur skrifstofu sína. Guóbrandur útskrifaðist frá Nuddskóla íslands í vor og hóf fljótlega rekstur meó öðrum í íþróttamióstöðinni en hefur verið einn með stofu frá 1. nóvember. „Þeg- ar ég útskrifaðist fór ég að svipast um eftir aðstöðu og TVÓFALDUR McHamborgari aðeins NJÓTTU VEL Suðurlandsbraut 56 Austurstræti 20 • Kringlan 10

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.