Íþróttablaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 20

Íþróttablaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 20
 1 s Sendum íþrótta- og Olympíusambandi s Islands, íþróttafólki, landsmönnum og viðskiptavinum bestu -*• jóla- og nýárskveðjur. Könnun PricewaterhouseCoopers á íþróttaiðkun og líkamsrækt Marktækur meirihluti stundar líkamsrækt Marktækur meirihluti þjóðarinnar - rúm 55% allra landsmanna frá 15 til 75 ára - stundar iþróttir eða Lík- amsrækt reglulega og konur hafa til- hneigingu til að stunda likamsrækt frekar en karlar. Þetta kom fram i könn- un PricewaterhouseCoopers á íþrótta- iðkun og likamsrækt dagana 25. októ- ber til 9. nóvember i haust. Úrtakið var 1.200 manna slembiúrtak úr þjóðskrá og var nettósvarhlutfall um 61%. í könnuninni kom fram að 55,1 % þeirra sem tók afstöðu stundaði íþróttir eða líkamsrækt reglulega. Af körlum stunduðu 52,8% líkamsrækt regluLega en 57,1% kvenna. 61,5% á aLdrinum 15 til 29 ára stunduðu íþróttir, 53,8% á aldrinum 30 til 49 ára og 48,8% á aldr- inum 50 tiL 75 ára. Á höfuðborgarsvæð- inu stunduðu 56,5% líkamsrækt en 52,8% á Landsbyggðinni. Þeir sem sögðust stunda íþróttir eða Líkamsrækt regLulega voru því næst spurðir um nánari útskýringu. 25,3% þeirra stunduðu þolfimi, 20,2% göngu- ferðir, 19,6% tækjaþjálfun, 16,6% sund, 11% fótbolta, 7,1% skokk og 4,8% körfubolta en aðrar greinar voru golf, badminton, handbolti, hesta- mennska, hjólreiðar, skíði, lengri gönguferðir og fjallgöngur, bLak og annað. í könnuninni kom fram að rúm 57% þeirra sem tóku afstöðu og stunda íþróttir eða Líkamsrækt æfa þrisvar til fimm sinnum í viku, en 23,5% einu sinni til tvisvar vikulega. Ennfremur Leiddi könnunin í Ljós að rúm 50% þeirra sem stunda líkamsrækt reglulega eru með kort eða aðgang að heilsu- eða líkamsræktarstöð. HsMusjó«mm f KEFLAVÍK Orkuveita Reykjavíkur Þú getur gert tvennt: Annaðhvort tekið ofan hattinn fyrir þeim sem spila í leikjum íslenskrar getspár því að þeir leggja sitt af mörkum til æskulýðs- og íþróttastarfs og málefna öryrkja eða spilað sjálf/ur - einfaldlega vegna þess að það er mjög skemmtilegt og allir njóta góðs af (jafnvel þeir sem vinna ekki). MTTC Til mikils að vinna! Ágóði fslenskrar getspár rennur til: fþrótta- og ólympíusambands fslands, Öryrkjabandalags íslands, Ungmennafélags fslands. __________________________________________________ 20

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.