Olympíublaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 19

Olympíublaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 19
ÓLYMPÍUNEFND ÍSLANDS 19 QS<*P Olympíuhlaup Laugardaginn 20. júní fór fram svokallað Olympíuhlaup á Laugardalsvellinum. Samskonar hlaup fór fram í fjórum öðrum Evrópulöndum þennan dag á vegum alþjóða-olympíu nefndarinnar (IOC), en íslenska olympíunefndin hafði yfir- umsjón með hlaupinu hér. Nefndin naut aðstoðar Frjáls- íþróttasambands íslands við framkvæmdina, en hlauþið var háð samhliða Flugleiðamóti FRÍ. Allir hlaupararnir 251 sem hófu hlaupið og luku því með sóma hlutu skjal til minningar, sem undirritað er af forseta IOC Juan Antonio Samanrach. Einnig stuttermabol. Pví verður ekki neitað, að vonast hafði verið að fleiri tækju þátt en tejja verður þátttökuna viðunandi og til samanburðar má geta þess, að með tilliti til fólksfjölda hefðu 250.000 bandaríkjamenn tekið þátt sem er nú býsna mikið. Áður en hlaupið hófst flutti Gísli Halldórsson, formaður Olympíunefndar íslands stutt ávarp. OLYMFÍUGETRAUN 1. Hvar voru Vetrarleikarnir háðir 1972? 2. Hvaða þjóðir léku til úrslita í knattspyrnukepþni Olym- píuleikanna í Helsingfors 1952? 3. Hver sigraði með yfirburðum í 100 metra hlaupi á leikunum í Tokyo 1964? 4. Hvaða íslendingar keppu á Olympíuleikunum í Melbo- urne1956? 5. Hver sigraði í spjótkasti á Olympíuleikunum í Melbo- urne? 6. Hvar verða Sumar-Olympíuleikarnir háðir 1992? 7. Hafa íslenskir bræður tekið þátt í Olymþíuleikum? 8. Hve oft hefur íslenskt handknattleikslið keppt í úrslita- keppni Olymnpíuleika? 9. Hver var fánaberi íslands á Olympíuleikunum í Los Angeles 1984? 10. Hvaða þjóð vann flest verðlaun á Olympíuleikunum 1972? SVÖR VIÐ OLYMPÍUGETRAUN '66 SIIB ‘ui^ujaAos '01 •uossuuiefiinA JBUig '6 >861 saiaöuv sog i 6o 2761 uaipuny\| i ‘jgas|ai 'Q •uasneiu ujq 6o jn>ineH JiujnQæjqejnqiA; ‘ep ■ l Mueds e euoiaajeg ] 'g 'UJ 17'S8 !QB1se>i 6o uasiameQ ||6|3 uuunQeaiQJON 'S •uossujofqjod jeuu||H Bo uossjbuih jnmiefqnA > ■>|0s 2‘01 ? dofjo JnQeuu psæN ■uunppis '>|0s oi ? s0Abh qog uuunQeuuefyuepueg •£ •n6u0 U606 uun>|jquu 2 Q3lu nQm6is npuj0UJjA| J|0cj 60 jBAe|so6np 60 jefj0A6un njoA Qed '2 •uedef 1 ojeddes '\ Frh. afbls. 7. Körfuknattleikur: 1. Monaco 4. SanMarino 2. ísland 5. Kýpur 3. Malta 6. Luxemburg Úrslitaleikurinn milli fslands var jafn og skemmtilegur en lauk með sigri Monaco 80:75. Skotfimi. Tveir Islendingar tóku þátt í skotfimi í Monaco. Kristinn Kristinsson varð í 13. sæti í Leirdúfuskotfimi (trap) og Torfi Sigmannsson 5. í keppni með loftskammbyssu. Tveir keppendur voru einnig í iyftingum. Haraldur Ólafsson hlaut silf- urverðlaun i sínum þyngdarflokki og Birgir Borgþórsson varð fjórði. Hér á eftir fer skipting verðlauna á 2. íþróttamóti Smáþjóða í Evrópu í maí sl: Gull Silfur Bronz ísland ..27 14 7 Luxemburg ..15 26 21 Kýpur ..13 16 17 Monaco ..6 3 11 Liechtenstein .... ..3 6 1 San Marino . .1 5 5 Malta ..1 1 4 Andorra ..1 1 4 Þetta er glæsilegur árangur hjá íslenska íþróttafólkinu, en hann er raunar enn betri, þegar tillit er tekið til þess, að í ýmsum greinum vantaði besta afreksfólkið og þátttaka var takmörkuð vegna mikils kostnaðar. Olympíunefnd íslands þakkar eftirtöldum aðilum stuðning PFAFF BORGARTÚNI 20 Sími 2 67 88 n GÍSU J. JOHNSEN SF Nýbýlavegi 16 Sími 64 12 22 83222 GUÐMUNDUR JÓNASSON HF Sérieyfis- og hópferdir VŒZIUNRRBRNKIISLRNDS NF Síml 91-27200 6V.1 «i!

x

Olympíublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Olympíublaðið
https://timarit.is/publication/1457

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.