Olympíublaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 24

Olympíublaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 24
KENNILEITI MANNKYNS - Höföingjar hittast í Höföa - R-YKJAVÍK Háir sem lágir kunna að meta þægindi og þjónustu VISA til að greiða fyrir verzlun og viðskiptum um veröld alla. VISA-kortið opn- ar allar dyr í heimi ferðamála, verzlunar, skemmtana og lífsnautnar á yfir 5 milljón stöðum. VISA er útbreiddasta greiðslumiðlun í heimi — með 200 þús. banka og 15 þús. hraðbanka til úttektar á reiðufé. VISA-ferðatékkar og greiðsluseðlar eru ekki síður vel þegnir en reiðufé, sem greiðsla fyrir gistingu og ferðakostnað hvar sem er í heiminum. Ef þeir týnast eða er stolið fást þeir endurnýjaðir líkt og VISA-kortin á 60 þúsund stöðum um heim allan oftast innan sólarhrings. Öryggi er fyrir öllu. V/SA Allt sem þarf.

x

Olympíublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Olympíublaðið
https://timarit.is/publication/1457

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.