Alþýðublaðið - 22.05.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 22.05.1925, Page 1
\ 1925 Fðstudagicn 22. maí. 116. töísbM. Atvinnudeilumar í Danmerku. (Tilkynningar frá sendiherra Dana.) Rvík 19. maí. FB. Leiðtogar verkamanna hafa fall- ist á undanþágu frá flutningaverk- fallinu þannig, að flutningur land- búnaðarafurða fari fram mánudag og þriðjudag, en síðar só kveðið á um flutning samkvæmt þeim samn- ingum um það, er gerðir kunna HÖ veiða, á meðan á verkfallinu stendur. Þar eð hafnarverkamenn- irnir í Esbjerg virðast ótilleiðanlegir til að hlýða undanþáguskipun Lyngsies, var fundur haldinn á manudag, og var þar rætt um, hvað hægt væri að gera til þess að ko ua flutningunum út úr land- inu í lag og til þess að flytja að korn. Landbúnaðarráðherrann var á fundi þessum, útflutningsnefnd landbúnaðarráðuneytisins og Lyng- sie. — Sjómeanirnir hafa tilkynt, að þeir kunni að hefja samúðar- verkfall með hflfs mánaðar fyrir- vara. Hauge innanríkisráðherra sagði í ræðu, að ,það, sem værl aðílj- unum að ágreiningsefni, væri svo smávægilegt, að von só á því, að bráðlega greiðist úr, og samkomu- iag náist. Hann mælti mjög fyrir því, að reynt væri að ná sam- komulagi, svo að varanlegt tjón yrði ekki at deilunni. Rvik 20. maí. FB. Hafnarverkfallið er aðalmálið á döfinni í Danmörku sem stendur Verkamenn í Esbjerg eru enn mót- falluir undanþágutillögu Lyngsies. Sjálfboðaliðar hafa fermt skipin án nokkurrar truflunar af hendi verkamanna, er gæta þess sjálör, að alt fari friðsamlega fram og með reglu. Dómsmálarábherra jafnaðar- mannastjórnarinnar, Steincke, heflr getið þess í viðtali, sem birt er í *Social Demokrat6n<, aö verka S ý n i n g u á innanhúss-skrautoaálnlngu (Dekorationer) o. fl. hddur JDaníel Þorkelsison málárameistari laugardaginn 23. og sunnudaginn 24. þ. m. kl. 1—7 e. m. í Iðnó, uppi. Ökejpis aðgangar. Á Baldursgötu 11, þar sem Theódór Sigurgeirsson kaupimður hefir verzlað undan- farið, opna ég sölubúð f *|«|f °8 s®í aW8 konar matvörur, ný- lenduvörur, tóbak, hrein- * lætisvörar, smávörur, íeirvörur, búsáhöld, — aít ágætiavörur frá Hannesi Jón syai, og með þessu annálaða Hannssar-verði. — Lítið inn í dag, þá gatió' þér gert kjarakaup. Signrjðn Signrðsson frá Hólmavík. mannafélögin muni skipa flokk varðmanna til þess að gæta reglu, því að þeim só ant um, að ekki verði s'pilt fyrir góðum úrslitum málsins af verkfallsbrjótum og undirróðursmönuum, er kynnu að vílja koma af stað óeirðum, er lögreglan gæti ekki látið afskifta- lausar. Skipun slíkra varðflokka heflr vel reynst, t d. í Fredericia, og væntanlega þarf ekki á lög- regluaðstoð að halda, en auðvitað er lögreglan við öliu búin, ef að- stoðar hennar er þörf til þess að halda uppi reglu Fulltrúar verka- manna og landbúnaðarfulltrúarnir eiga enn í samningum um út flutning landbúnaðarafurða. — At- vinnurekendur ng fulltrúar úr verkamannafélögunum hófu a'tur umræður á þriðjudaginn um verk- fallið yflrleitt,. M volðíim koum á laugsr- dagtnn toprarnir Hitoir (meó ■H»>cx)ooa>c3t>30Q<x3oaoa<»<H ð Ö ð !l ð 8 8 8 ð I ð ð ð ð ð ð ð ð Hafnfiríinflar! Gólfdlkkap (íinóleum) í atóru úrvaSl; verð írá 7 kr. motrinn. Dúkar á eldhús- bOPÓy vorð trá 3 króouœ. Gólfpappl. Sklnnur. Att aelt með lægita Reykjavíkurvarði. Verzl. Gunnl. Stefánssonar, Hafnarfirðl. B>eoaoot>«>«>ooaoaoaoaoa<a 96 tn. liír&r) og Njörður (m. 90). Tiyggvi gamli kom í fyrri nótt vegna vindubilunar, er orðið haíði hjá honum í fyrsta kastl

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.