Alþýðublaðið - 22.05.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.05.1925, Blaðsíða 2
/ 1 KLÞHS>VmL&mW ' Gloría Jóns Þorlákssonar. Jón Þorláksson hefir boðið þingi og þjóð aitt af hverju, aftir að tilviijunin tyhi honum upp i ráðhsrraatólinn. Þó tekur stjórn arfrumvarpið um lækkun skatts á stórgróða féiaga og einstak- linga út yfir alian þjófabáik. Svo frekjulega hefir enn enginn annar ráðherra genglð erindi stórgróða- manna, og mun öli hans frammi staðá i máiinu að endemum höfð. Kjarninn úr frumvarpl hans voru þrjú nýmæli. í fyrsta iagi sky’di tekjuskattur stórgróðafé- laga mlðast við meðalgróða þriggja ára i sunn. en ekki við tekjur undangengios árs elns og almonnlngs. Við þetta áttu stór- gróðafélögin að vinna það, &ð þau fengju gjaidfrest á skattin- um i góðæri tii lakari áranna, og þó sérstaklega hitt. að skatt- ur þeirra íækkaði mjög mikið, þar sem skattprósenta þeirra þanuig myndi lækka, er tekju- skatturinn er stighækkandl. Var þetla gert með sérst&krl hliðsjón &f árinu 1924, sem gaf togara- félögunum óhemjugróða, er nú áttl að frelaa undan hinum háa skatti iögum semkvæmt. I öðru lagl átti samkvæmt frumvarpinu að undanþiggja tekjuskatti fjórðung aila þess íjár, sem félög þðssi legðu tii hllðar i varasjóði sína til »ð bæta fjárhsg féiaganna og htut hafanna, en greiddu ekki út sem hluthafaarð. Ekki var til þess ætlast, að >sauðsvartur almúg- inn< slyppi þannig undan skatti af fé þvi, sem hann iegði tii hliðar tii atvinnurekstrar síns, heldur eingöngu þessi stórgróða- íélög. I þrlðja lagl átti fjármálaráð herrann, b. e. a. s. Jón Þorláks- aon sjálfur, að geta gefið féiög- um oftlr af lögmætum skatti þeirra — eftlr viid, er ástæður leyfðu, og geta menn getið nærri, hvaða ástæðar Jón Þorláksson myndl gildar telja ot> hjá hvers konar mönnum. Tilgansvur Jóns Var sá að láta Alþingl gora sig að <tin? konar airæðfsmamji yfir V S m a s öIuverö má ekki vbra hærra á eftirtöldum tóbakstegundum en hér segi : Vindlar: Fieur de Luxe frá Mignot & de Block kr. 1,20 pr: lOst. pk. Fieur de Paiis — — — 1,45 London — N. Törring — 1,45 Bristol — — — 1,25 Ed'nburgh — — — 1,10 Perla — E. Nobsl _ 1,00 r-3 Copelia — — — 10.95 pr. % kassa Phönix Opera Wiff s frá Kreyns & Co. — 6,60 — Ví — Utan Reykjavikur má verðið vera þvf hærra, sem nemar flatning-skostnaðl frá Reykjavík til i söiustaðar, en þó ekki yfir 2 %. Landsve rzlun. Frá Alþýðubrauðgerðlnnl. Grahamsbvaað fást í Albýöubiauögeröinni á Laugavegi 61 og í búöinni á Baldursgötu 14. TvðtOld ánægja er það að nota >Hre)ns< stangaaápu til þvotta. I. Þvottnrinn verður drlihvitur og fallegur, II. >Hreins< stangasápa er fslenzk. — Biðjið kaupmenn, sem þér vflrzHð við, um hana. Engin alveg eins góð. lij&iptsrstðð hiúkrunarreiag* ins >Líknar< er epln: Mánudaga . . . kl. n—12 f. te. Þrlðjudagá . . .— 5— 6 e. - Miðvlkudaga . . — 3—4 e, - Föatudaga ... — 5—6 e- - Laugardaga . . — 3—4 «. - Alltýðubliftðlð kemur út á hverjum vlrkum degi- Afgrsiðsls við Ingólftstrsati — opin dag- legs frá kl. 9 árd, til kl. 8 «íðd. Skrifitofa á Bjargaritíg S (niðri) jpin kl. 9i/|—101/* árd. og 8—9 »íðd. S í m a r: «33: prantsmiðja, 988: afgreiðila. 1994: ritstjórn. Verðlag: A.*kriftarverð kr, 1,0C ft mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. aind. I Nokkur aintök af >Hefnd jarlsfrúarlnnar< fást á Liufás- vogi 15. Skorna naftóbakið frá Kristínu J. Hagbarð, Laug&vegi 26, inællr mað sér sjáltt. sköttum hér á landi og geta fært þá tli ettlr vild. Þessar brjósthfilu tiilöirur flugu gegn um neóii delid á íbatdsat' kvæðum. Hins vegar voru stjóra- arandstæðingar f etri deild svo óþægilegir að hdmta um-ögn bkattstjóra, og gat hann akýrzlu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.