Alþýðublaðið - 22.05.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.05.1925, Blaðsíða 3
 þá. fsem hér ter á eftir, um jár- hagsíei? áhvif aðaltilio. uanar fyrir rikUwjóð (í krónu ): Skattur Skatlur eftir gild. eftir stj.frv. Mismunur lögum 1925 1922 28899 26029 2870 1923 43974 32056 11918 1924 919770 306 30 613640 Sitnt. 992643 364:15 628428 40 lanlend hlutaséíog aíls þár aí 6 tekjuskattslaus öll árin. Samkvæmt skýffeiu þessárl hetði n'klssjóður tap ð á þeirrl breytlngu einni á takju kattiög- unum, að tekoar yrðu með ítekj- ur þrig-jja ára hja hiuta éíö. um í stað nndangenglna ára 613 'dós. krónum í tökjuskatti 1925 (miðað vlð tekjur 1924). Sé auk þass bætt við tekjumissi yrir ríkis- sjóð af skattfrelei varssjóð tiHnm og >u !d«nþága« fjá*mái ráðha*r- ans, mun allur tekjumissir rílcis- sjöðs af stjórnarfrumvarpinu liafa numið mmst um S00 þús. kr. Þetta fé átti a ð faiia i skaut 34 hlutafélegum eða um 24 þús. kr. að meðaltáli til hvers félags, en .uð- V'tað h-i?ðu stærstu téiögtn «ins o í >Kveldúlfur« hagnaiaf œarg- íalt meira. Auðséð er, hvaðan alda sú er runnin, hvernig togaratéíö^in hér í R«ykjavík tefla íram kóngspeði sinu, Jóni Þorlákssyai, og íáta hann 0g lið h^ns fylgja fram lagatrumvörpum um skatt- frefsi handa sér. Vígorð íh*lds- flokk’ins >að rétta vlð fjáihag riklsajóðsr sýair »ig hé í raun réttri «ð vera, að landsatjórn og þiug akuU baitt tii aö rétta við fjárhag Iháldsmanna, þeirra, Sím rfkastir ®ru, á kostnað rik- iwjóðs og alþjóðar. Eina aíaök- unin H-m hægt væri fram áð bera*ty>ir Jón Þoriáksson í þessu máli, er sú, að hano sé það íjármálaflón að hafa ekki gert gér grein fyrlr áhrifum síns eiglns ffutnvarps á hag ríklasjóðs, þó að h .nn h-fi haft hellt ár til undlrbúnings þesa. Þ tta er svo óiíklegt, að gánga má að þvf vfsu að avo sé ekki, heldur hafi hann eins og hver annar fjármálaráðherra í haos eporum fyliilega vifað um áhrif frum- v >p ns en vísvítandi leyntþing og þjóð þess, hvaða afleiðingar það myndi Jiafa. Þassar, upp ý ingar skattstjóra urðu samt svo óþægilegár, er þær komu írem, að ihaidslið efii dfildar treysti sér ekki til að samþykkja kjarnann úr frum varpi JónB Þorlák Ronar, hngði það of h=f*ttu!egt lyrir kosnlttga tylgi -itt h-!dur teldi burtu að- alatriðlð um, að skattur téíeg- antiA raiðáðist vlð meðaital þriggja ára, og hltt. að jármálaráðherra gætl efti gefið iögmætan skatt, ef svo byði við að horfa. Hins vegar héit ef> i deiid sk tt relsinu tyrir varasjóðstillögln og hækk- aði akatttrjálsan viðauka við várasjóð upp í þriðjung, svo að stórgróðamenn íhaldsins fá þar faltan bita, sennilega hátt upp f þann. sem íhaldlð gaf þeim með þvi að afnema tóbakseinkasöiuna. Lögin, eins og þau uú ©ru orðin, eru þó svo rúin og fjarri sinni upphaflegu myod, að faðir írumvarpsins, Jón Þoiiáiksson, mun vart þekkja aftur þettá óskabarn sitt Hvaða ijármála- Teggfúðnr afarfjölbreytt úrval. Veðriö lægra en áður. t. d. frá 45 anram rúiisn, ensk stærö. Málnlngavörur allar teg., Penslar og fleira. Hf.rafmfJiti&Ljðs, Laagavegi 20 B. — Sími 830. Terkamaðnrinn, blað rerklýðsfélaganna á Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan, Kostar 6 kr, árgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. — Askriftum veitt móttaka á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Veggfóður, loftpappír, veggpappa og gólfpappa selur Björn Björnsson vegg- fóðrari, Laufásyegi 41. Sími 1484. Skemtilegri bóh er ekki hægt að háfa mnð sér í fðrðaiögum en Haustrigningar. Ait leikrltið (um 100 bis. á góðnm papplr) tyrir sð dns 3 kr., íæst í bóka- búðinni Laugavegl 46 og Bóká- vetz). Þorsteins Gíslasonar Veitu- sundl. ráðherra annar í heimlnum, sem nokkra vlrðingu hefði fyrir sjáif- um sér og stöðu sinni, rr yndl við slíka meðferð stjórnarfnimvarps um stórvægileg fjárhagsatriði þegar hafa sagt' af sér og skýrt frá þvi v»ð síðuaíu umræðu. Þegar á hóiminn er komlð, Bdgar Rice Burrougbs: Vilti Taraan. rekið hina á flótta. Kúlan liitti mann að baki Numbo; féll hann með ópi til jarðar, en félagar hans drógu sig til baka. Það gremjulegasta var, að þeir hörfuðu að flugvélinni, svo að Bretinn komst þangað ekki. Skyndilega stönzuðu þeir og snéru gegn honum aftur. Þeir töluðu hátt og veifuðu höndunum; eftír litla stund stökk eiun þeirra i loft upp, brá spjóti sinu og æpti heróp. Bráðlega fóru hinir að dæmi hans, og dansaði nú allur hópurinn æpandi til þess að búa sig undir næsta áhlaup. í annari árásinni komust þeir nær Bretanum, og þótt hann feldi annan með skaminbyssunni, var skotið að honum tveimur eða þremur spjótum. Nú voru flmm Bkot eftir, en átján andstæbingar, svo að örlög hans voru auðsæ, gæti hann ekki hrætt þá burtu. Þeir urðu varkárari viö mannfallið og bjuggu sig befeur undir næstu érási Ksmu þeir droifðir og \ þremur röbum úr öllum áttum. Enda þótt kann tæmdi byssuna með góðum árangri, komust þeir loksins að honum. Svo var að sjá, sem þeir vissu, að skotfæri hans væru búin, þvi að þeir umltringdu hann sýniiega i þeim til- gangj að ná honum lifandi; annars hefðu þeir notað spjótin. Þeir snérust í kringum hann tvær þrjár minútur, unss Numbo gaf skipuu, 0g þeir róðust á hann i þvögu; Bretinn barði frá sór, en var brátt ofurliði borinn og barinn til jarðar með spjótsköftum. Haun var með fullri ræuu, þegar þeir loksins drógu hann undan þvögunni og bundu bendur hans á bak aftur. Hóldu þeir svo af stað með hann áleiðis til skóg- arins. Smith-Oldwick lautinant furðaði á því, að þeir þyrmdu lifi hans; hann vissi, að hann var of langt uppi i sveit til þess, ab einkennisbúningur hans hefði nokkur áhrif. Yafalaust hölöu þesair viilimenn ekkert veður fengið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.