Minnisblað - 20.12.1932, Blaðsíða 5

Minnisblað - 20.12.1932, Blaðsíða 5
-5- f' Þess vœri óskandi að slíkir póstar sem Þessi ksamu ekki oft fram í skýrslum hátt- settra eml3ættismanna Reglunnar, Hjer er látið í Það skína, að útvarpsnefnd og StórstúkuÞing hafi gert eittlibað miður holt eða Þarft, að útvarpsnefnd hafi’'víst" gengið inn á einhverja samninga, líklega við útvarpsráðiö (bótt ekki sje Þaö sagt herum orðum)„ Þessar lippulegu dylgjur verða svo rjett strax aö grundvelli undir yfirlýsingu U.æ.t. um Það, að hann tclji tilgangslaust að reyna að fá út- varpsumræður af hendi Umdæmisstúkunnar "eftir Þessa samninga nefndarinnar og samÞykt StórstúkuÞingsins". Við Þetta verð jeg að gera nokkrar at- hugasemdir. 1. Sem ncfndarmaður í útvarpsnefnd get jeg um Það horið, að engir slíkir samn- ingar áttu sjer stað af nefndarinnar hálfu, Þetta eftirlit stórstúkunnar har alls ekki á góma í viðræðum nefndarinnar við útvarpsráðið. Þessi samningur er Því ekki annað en tilefnislaus getgáta hjá U.æ. t. 2. Jafnvel Þótt slíkur samningur hefði verið til, Þá get jeg ekki sjeð hvers vcgna Það ætti að vera tilgangslaust fyric U.se. t. að reyna að fá útvarpsumræður. Sam- Þykt StórstukuÞingsins skapar ekki Umd.st eða öðrum aðra erfiðleika en Þá, að fá saijn- Þykki framkv.nefndar Stórstúkunnar til Þessa. Og Það hcld jeg að sjou litlir erí’ iðleikar. Víst er um Það að of mikið sjálf traust getur verið skaölegt. En Þetta er •.< of lítið sjálfstraust hjá U.æ.t., að ganga út frá Því scm.sjálfsögðu og að oreyndu, að slíkt samÞykki mundi ekki fást. - En,et framkv.nefndin neitaði um samÞykki sitt, >• 10

x

Minnisblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Minnisblað
https://timarit.is/publication/1463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.