Minnisblað - 10.03.1933, Blaðsíða 5

Minnisblað - 10.03.1933, Blaðsíða 5
-5- Ásinundsson, Talaði hann urn Reglumál,, Fundurinn 6. fe~br. Rúml. 30 fjelagar voru a fundi. Sinn nýr fjelagi var tekinn inn, og einum vikið úr stúkunni. Skipaðir emhættismenn og settir inn í emhætti. Fundurinn 20. fe~br. Fundurinn var f jöl- sóttur. í fundarbyrjun tilkynti Et. lát str. Guðleifar Ársælsdóttur. - Einum fje- laga var vikið úr stúkunni fyrir áátað sku lcfb i ndi nga r~b r o t. Fundurinn 6. mars. Fundurinn var frem- ur fasottur af stúkusystkinum, en gestir margir.Lögð var fram og samlykt hagnefnd- arskra*- Stúkan fjekk heimsókn af all- mörgum fulltrúum frá harnastúkunum í hæn- um. Höfðu heir margskonar skemtun að færa: Upplestur, söng, vikivakadans og sjónleikj. Var öll framkoma Þeirra harnastúkunum og gæslumönnum heirra til mikils sóma. - Skijp- aðar fastanefhdir. R.ÆSUSTOLL. Jeg mintist é í síðasta hefði Minnis- hlaðsins aö ræöustól vantaói í Góðtempl- ^ru-húsiö. ukici hef jeg oruio pess var síðan, eð Þessi athugsemd mín hafiverið tekin til greina af húsnefndinni. Svo mikið Þurfa Þó stúkurnar á ræðumönnun að halda, að húsnefnd ætti ekki að virða i vettugi svo sjslfsagða kröfu af Þeirra i hendi sem Þá, að Þeir fái nauðsynlegustu I aðhúð við rjpöuhöld. Þeir eru púlshestar

x

Minnisblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Minnisblað
https://timarit.is/publication/1463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.