Íslenzka vikan á Norðurlandi - 22.04.1934, Blaðsíða 3

Íslenzka vikan á Norðurlandi - 22.04.1934, Blaðsíða 3
1. tbl, ÍSLENZKA VIKAN Á NORÐURLANDI 3 SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS Stofnsett 1930. ISLENDINGAR ! Notið ekki að nauðsynjalausu önn- ur skip á milli innlendra hafna en ÍSLENZKU STRANDFERÐASKIPIN og þar næst þau, sem styrkt eru af íslenzka ríkinu. Útlend skip notið þér ekki nema það sé óhjákvæmilegt. Upplýsingar um einstaka flóabáta fást hjá SKIPAÚTGrERÐ RÍKISINS. Garðyrkjustöðin F\nY<l Brekkugötu 7, Akureyri, ) hefir á boðstólum sérlega fallega Rósastilka og RÓSÍÍ í pottum, Blómlauka, Blómamold og Blómaáburð. Blóma- og Matjuríafræ, mjög fjöibreytt. Reynivið, Greni, Eplatré, Rauð- berjarunna (Ribs) og ýmsa Skraufrunna. Ennfremur margar tegundir af fjölsrum Skrautplðntum. — Úr miðjum maí verða seldar Mðtjurta og BlÓmaplÖntur úr sólreitum. Guðjón Bernharðsson Símar 94, 284. gullsmiður. Akureyri. Allskonar gull- og silfursmíði fljótt og vel af hendi leyst. — Margar nýungar! Verndið tennurnar og með því hreysti og heil- brigði alls líkamans. — Burstið tennurnar kvölds og morgna og notið Sjafnar tannkrem. Kennið börnum yðar að hirða tennurnar og nú þarf ekki lengur að kaupa er- lenda tannsápu. — Sjafnar- tannkremið er komið á markaðinn. Sjafnar „Gljávax" er sá gólfáburður sem vand- látustu húsmæðurljúka lofs- orði á. — Ef þér hafið ekki notað hann þá kaupið nú þegar eina dós til reynslu. Biðjið um Notið íslenzk skip!

x

Íslenzka vikan á Norðurlandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzka vikan á Norðurlandi
https://timarit.is/publication/1469

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.