Íslenzka vikan á Norðurlandi - 27.04.1934, Side 3

Íslenzka vikan á Norðurlandi - 27.04.1934, Side 3
6. tbl. ÍSLENZKA VIKAN Á NORÐURLANDI 3 |j Haraldar Jónssonar Kaupangsstræti, Akureyri, jj MT býr til allskonar húsmuni. Áherzla lögð á vandaða vinnu og sanngjarnt verð. BBa Ji GÓÐ AFGREIÐSLA. SANNGJARNT VERÐ. Notið íslenzkan skófatnað. Skóverzlun mín selur íslenzka inniskó, leikfimisskó, C/) 00 flókaskó í ýmsum litum, kvenbandsskó (sandala) í 3 o JC mörgum litum, mjög hentugir sumarskór. Einnig íslenzka t skósvertu, skógulu, skóbrúnu, lakkáburð, fituáburð, gólf- 00 775 gljávax, fægilög o. fl. — Skóvinnustofa mín gerir við allan skófatnað úr leðri og gúmmí, hefir fyrirliggjandi leðursjóstígvél, íslenzka vinnu! Gerið svo vel að senda skófatnað ykkar til viðgerðar á skóvinnustofu mína í w' • 'O CL • -o o> 52- O 00 Hafnarstræti 97, Akureyri. Er /■v Sendi allar skóvörur í pósti út um land, E c/5 ef óskað er, gegn póstkröfu. M. H. LYNGDAL. 22 GOTT EFNI. VONDUÐ VINNA. |OÍOiOiO®OÍ O iOiOiOÍOÍOiOI LJÓSMYNDASTOFA Vigfúsar Sigurgeirssonar, Akureyri. Simi 15 li Pósthólf 76. Allskonar Ijósmyndaframleiðsla. Það nýjasta: Multifoto — Fjölmyndavjel, sem hægt er að taka 48 myndir (stellingar) á sömu plötuna. — Verð kr. 4.50, Einnig er hægt að taka 16 myndir og 12 myndir á sömu plötuna. Síðan er hægt að velja beztu myndina á póstkort eða í hvaða stærð sem er. Látið mynda yður með þessari nýju Multifoto-Fjölmyndavjel. Árangurinn verður óvenjulega góður. 053" íslenzkar landslasrsmyndir, “S0 W frá fegurstu stöðum á íslandi, í miklu úrvali, TILHÖGUNARSKRÁ, framh. FÖSTUDAGINN 27. apríl kl. 8,30 e. h. Kantötukór Akureyrar syngur í Samkomuhúsinu. Sveinbjörn Jónsson flytur fyrirlestur um byggingar í Samkomhúsinu. Aðgangur ókeypis, •• • •* ••••• ••••• •••. .............# .../ Bezta ..... • • •• •• • •• / *••.;: fermingar.•;..•• \ ; gjöfin handa stúlkum er: • •* Þú hlustar Vör *: • eftir Huldu, Bókin er prentuð I *. í 260 tölusettum eintökum, en .* **. ..•*; kostar þó í !••.. / *•. / bandi aðeins V \ .** ,-K. kr.7.50. • • *•« »•• « • ;,•• ............... ••.• Jón & Vigfús U Ijósmyndastofa X • • Strandgötu 1, .••. Ljósmyndanir. Eftirtökur. Stækkanir. X • • • • Framköllun og ljósprentun •„• fyrir áhugamenn. •„• .••. • • Vönduð vinna. U Fljót afgreiðsla. • • • • •••• »•••••••• •• ••••• •• ••••••• m Saumastofa Akureyri. Ij Sími 160. Hólf 102. Altaf bezt. Takið efíir! Bezta fermingargjöfin er ÚR frá Kristjáni Halldórssyni úrsmið. — Akureyri. Send gegn póstkröfu hvert á land sem er.

x

Íslenzka vikan á Norðurlandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzka vikan á Norðurlandi
https://timarit.is/publication/1469

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.