Íslenzka vikan á Norðurlandi - 28.04.1934, Blaðsíða 2

Íslenzka vikan á Norðurlandi - 28.04.1934, Blaðsíða 2
2 ÍSLENZKA VIKAN Á NORÐURLANDI 7. tbl. Mataruppskriflir. Eftir Jóninnu Sigurðardóttur. Síldarkökur. 1000 gr. síld, 500 gr. kartöflur, 90 gr. laukur, hálf teskeið pipar, 100 gr hveiti, 250 gr. nýmjólk, 100 gr. egg, 125 gr. tví- bökur, 60 gr. smjör, 125 gr. tólg. Síldin er verkuð og söxuð einu sinni í söxunarvél, ásamt soðnum kart- öflunum og Iauknum. Smjörið er brætt og hveitinu er hrært saman við það, mjólkinni er smáhellt út í. Deigið er slegið í pottinum, þar til sleifin er hrein, þá er það látið í skál og pip- arnum, saltinu og eggjunum, einu og einu í senn, hrært saman við, og síð- ast síldinni og kartöflunum. Þegarbú- ið er að hræra þetta vel og deigið orðið kalt, eru búnar til úr því kringl- óttar kökur, sem er velt í eggjum eða þunnum hveitijafningi og svo í steyttu brauði. Kökurnar eru brúnaðar í tólg 3 — 4 mín., eða þar til þær eru mó- brúnar á báðum hliðum Síldarkökurn- ar eru borðaðar með kartöflum, brún- uðu smjöri eða brúnni sósu. Þá má sjóða síldarbeinin og hafa soðið í sós- una. — Saitaða síld má hafa, ef hún er vel afvötnuð, en þá þarf ekki að láta salt í deigið. Síldarpönnukökur. 750 gr. ný síld, 1 matsk. salt, 75 gr. hveiti, 50 gr. smjör, 150 gr. egg, 250 gr. nýmjólk, 30 gr. laukur, */4 tesk. pipar. Síldin er þvegin og beinin tekin úr henni og skorin í stykki. Saltinu og piparnum er stráð á stykkin og þeim velt í hveitinu, brúnað í smjörinu Ijós- brúnt. Eggin eru hrærð með því sem eftir varð af hveitinu og þynnt út með mjólkinni, laukurinn er saxaður og látinn í eggjajafninginn, gott er að hafa graslauk. Þessum jafningi er svo helt yfir síldina og brúnað ljósbrúnt á báðum hiiðum, pönnukökunum má snúa við á loki. Borðað með gulróf- um í jafningi. * Miðdagspylsur. Vínarpylsur Medisterpylsur. * Cervelatpylsur Fást í Spægipylsur. Kjötbúð K. E. A. ............. •• •. .••. ................. ......................... .......................... .................. •..• . *...• .••..•••••..«••••..••. .• •• ,••, xV. Jjí. A. ,• •, •..••....«••.....••..•• ... ......... : ••••: : *..*: Niðursuðuvorur: • %*• • : ^: • » • • • • • • ÍHj • ' • • • • IWj .** •*. • « • • • w.: jWj • • • ífej í • r • • • 1^1 • !•••••••• ••• •*•••••••' /...* •«••... ••* ••••••••• Kindakjöt. Smásteik. Saxbauti. Dilkasvið. Lambalifur. Bæjarabjúgu. Medisterpylsur. Gaffalbitar. Fiskibollur. Lifrarkæfa. Kjötbúðinni. • %•* • »••••••••••• *# #« •••••••••••••••••••••% •••••••••••••••••••• ••..•••••..••. *...* TT -ci * V .••..•••••..•••••..••.*. V *• *, xv» Xjí* Aí ,• % '••"•••••"•••••"••' • %••••••••••••••••••••• ••• ••••••••••••• «•••••••••••••••••••••• Öllum ber saman um að allar súkkulaði og sælgætisvorur séu beztar frá Það margborgar sig að kaupa það bezta. Bœkur meö niðursetiu verði. Upphaflegt verð. Seltnú. Kr. Kr. Oráskinna I 3.00 2.00 Grásklnna II 3.00 2.00 Qráskinna III 3.00 2.00 Himingeimurinn 6.00 3.00 Hjukrun sjdkra, heft . . . 15.00 10.00 Hjúkrun sjúkra, í bandi . . 18,00 12.50 Lif og blóð, saga eftir T. Fr. 3.00 1.00 Loginn helgi, saga eftir Selmu Lagerlöf .... 1.50 1.00 Skapgerðarlist eftir Jakob Kristinsson 2.50 1.00 Stuðlamál I 4.00 2.00 Stuðlamál II 3.50 2.00 Óskastundin eftir Kdstínu Sigfúsdóttur 4.00 2.00 Var Jesús sonur Jóseps . . 0.75 0.25 Við yzta haf eftir Huldu, heft 5.00 3.50 Við yzta haf eftir Huldu, í b. 7.50 5.00 Æskuminningar ettir Turgenieff 2.50 1.00 Af sumum þessum bókum er mjög lítið eftir óselt. Notið því tækifærið að kaupa þær, áður en þær seljast upp. Pær fást hjá öllum bóksölum. ••••••••••••••••• ' •••••••••••••••••••• Tækifærisgjafir. Eiga ætíð að vera íslenzkt smíði, úr íslenzku efni. Ef þið viljið gefa góðar og vandaðar gjafir, þá komið til mfn. Q. Q. Þorraar, myndskeri. ••••••••••••••••• •••••••••••••••••••• • • • • • •»**•• • • • • • • • ••••••••••••••••• %• ••••••••••••••••••• •»• • • • ••• • •• 0#0 © Þvottahús Akureyrar tekur aðeins 15 aura á alt slétt tau (lök, sængur, handklæði o, fl.). Meira á nærfatnað og ut- anyfirföt. Petta verð er miðað við stöðug viðskifti, og er mörgum sinnum Iægra en á þvottahúsum í Reykjavík. Hér eftir verður bæjartau þvegið á fimmtudögum. m 1 & 2 2 I B c^#o§)o>é

x

Íslenzka vikan á Norðurlandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzka vikan á Norðurlandi
https://timarit.is/publication/1469

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.