Íslenzka vikan á Norðurlandi - 28.04.1934, Blaðsíða 4

Íslenzka vikan á Norðurlandi - 28.04.1934, Blaðsíða 4
4 ÍSLENZKA VIKAN Á NORÐURLANDI 7. tbl. Framh. af 1. síðu. á norsku en íslenzku, og bækur Gunnars Gunnarssonar dýrari á dönsku en íslenzku. Hinsvegar má oft kaupa gamlar erlendar bækur, reyfara og heildarútgáfur við vægu verði. Þjóðrækinn maður ætti að minnast þess, að í hvert skipti, sem hann kaupir íslenzka bók, er hann að styðja innlenda bóka- gerð og íslenzka menningu, en sú * króna, sem fer fyrir erlenda bók, er »kvödd í síðasta sinn«. Bókavinur. lonzKami Mittisólar, Skátabelti, Merkisspjöld, Skíða- og skautaólar, II ir ttaiioir Nótna og skjalatöskur söðlasmiður. — Akureyri. — Strandgötu 15. Sími 122. I íslenzka vikan í barnaskólanum. Á mánudagsmorgun fluttu kennarar smá erindi um tilgang ísl. vikunnar í öllum bekkjum skólans, en börnin sungu ýmsa ættjarðarsöngva. Á þriðju- dagsmorgun skrifuðu börnin í elztu bekkjum skóians ritgjörð um íslenzku vikuna og þýðingu hennar. Að innan er skólinn fánum skreyttur og verður það vikuna út. Tilhöguoarskrá laugardaginn 28. april kl. 8V2 e. b. Söngur: Karlakór Akureyrar, undir stjórn Áskels Snorrasonar. Erindi um sjávarúlveg: jóhannes jónas- son, yfirfiskimatsmaður. TAKIÐ EFTIR! Mikið úrval af sumarhöttum nýkomið í Hattabúð Akureyrar. ■ ■ I £■■■. ■■■■' SYANÁ'Y 1T AMIN-SM JT 0RLIKI inniheldur, samkv; rannsóknum á smjörlíkinu sjálfu, jafnmikið af A-bæti- efnum og bezta danskt sumarsmjör. Pessvegna kaupa allir hyggnir neytendur það frekar en annað smjörlíki, enda fer salan sívaxandi. Allt sent heim. Fæst hjá JÓNI GUÐMANN II !! .«..!! •«t ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••#»«## •V • /••••'••••••^••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••M • •*• • •*.• • ■• • • '•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••M,** a & ItaffiliiEtiriii „BRAGl" M C • • • #. •• • •• • • .•% • • j •• • • • • • • • • • •• • • •• • • • • • sem allir sækjast eftir. Kaffibrennsla Akureyrar. Sími 154. Símnefni: VALUR. • • • * • •• • • • • • • • •! • ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••9< • ••• , •,•:*••••••••••••••••••••••••••**••*••* :•:••••••••••••••••••••••••••••••••••••%• • ••• •*• *•" *•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• % •*• HÚSGÁGNÁGBRÐ Ólafs Agústssonar GRUNDARGOTU 1. líA&c AKURBYRI. Smíðar allskonar húsgögn, svo sem: Borðstofu-, Skrifstofu-, Svefnherbergis- og Dagstofu-; einnig allskonar búðarinnréttingar og samkomuhúsasæti. Athugið. Mikið af húsgögnum fyrirliggjandi! Dans: Skátabandið spilar. Inngangseyrir að dansinum 1 króna. Útgefendur: Félagið íslenzka vikan á Norðurlandi. Prentsm. Odds Björnssonar.

x

Íslenzka vikan á Norðurlandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzka vikan á Norðurlandi
https://timarit.is/publication/1469

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.