Hvöt - 01.02.1948, Blaðsíða 14

Hvöt - 01.02.1948, Blaðsíða 14
12 H V Ö T Þig dreymir um dáðríka framtíð, um dásamleg ævintýr. Þú vinnur, þú vakir og bíður nnz vordagíir kemur hlýr. Meðan veturinn situr að völdum og vitnar um knldans afl, þú lesl og þú lærir af kappi, þvi lífið er baráttutafl. ()g árangurs er þá að vænta, ef aldrei er hörfað á braut, en haldið á heiðríkjutindinn, ei hopað í dimmustu þraut. Svo vermir þig vorið að lokum. Hvað vannstu? er spurningin brýn. Þú svarar: ég sótti' upp á tindinn, hvar sólin á hádegi skín! Auðunn Br.^Sveinsson. Fltjði hóintinn. Afcngisvariiarnefnd kvenna og templarar á ísafir'ði boðuðu til borg- arafundar um áfengismál 13. jan- úar s.l. Sigurði Bjarnasyni frá Vig- ur, þingmanni Norður-ísfirðinga, aðalflutningsmanni ölfrumvarpsins fræga, var boðið á þennan fund, þvi að þar skyldi m. a. ræða þetta frumvarp lians. Menn skyldu nú ætla, að hinn skeleggi ölpostuli liafi gripið þetta tækifæri, fegins liendi, til þess að standa fyrir máli sínu. En viti menn, liáttvirtnr þingmaður lét ckki sjá sig á fundinum, enda þótt lionum hafi verið boðið á liann með viku fyrirvara., Hetjan flýði hólminn. Hvað veldur? Er þessi flótti þingmannsins eins konar yfirlýsing um sinnaskipti, skammast hann sín fyrir frumvarp sitt? Ekkert er líklegra. Þingmaðurinn liefur ef til vill láf- ið sig gruna, að flótti hans til Bol- ungavíkur yrði ekki eins slæmur til afspurnar og herfilegar hrakfarir á fundhium. Sé svo, þá skjátlast þingmanninum herfilega. Þessi flótti hans er yfirlýsing um, að hann treysti sér ekki lerigur til þess að verja hinn slæma málstað. I. A. Þ. Fífldirska? Vonin lifir, veiztu það? Vafalaust má sanna: fífldirfska er ekki að elska ljóð — og svanna.

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.