Hvöt - 01.02.1948, Blaðsíða 25

Hvöt - 01.02.1948, Blaðsíða 25
H V Ö T 23 frá aðstandendum eða yfirvaldi, þá rannsókn bæði nefndar og sérfróðs læknis, siðan úrskurður amtmanns eða félagsmálaráðuneytis, ef óskað er. Loks fer lögreglan með drykkju- manninn á drykkjumannhæli, sé þar ekkert rúm, þá. á vinnuhæil (Ax-hejdsanstalt). Dvalartími má vera allt að l1/^ ár. Allur kostn- aður talinn fátækrahjálp með full- um réttindamissi. Hann varir ár- langt eftir hælisvistina, þá má veita þau manninum aftur. Flestir kjósa að fai-a heldur „tilneyddir nxeð fxisu geði“. Arin 1933—43 fóru um 1000 maxxixs á drykkjuiixamxahæli sam- kvæmt þessum lagagreinum. Fámeixnur hópur kemur ótil- kvaddur af öllum nefndum, greiðir meðgjöf sjálfur eða ættingjar, — og fær oftast góðan bata. 3. flokkur vistmanna eruu þeir „sakfelldu“. Samkvæmt dönskum hegningar- lögunx frá 1930 og ’33 nxá sleppa refsingu fyyir lagabrot framin i di’ykkjuskap, með því skilyi'ði að sakhorningur fai'i lafai'laust á di’ykkjumannahæli, eða sé 2 ár i bindindi. Árin 1933-r-43 voru uiix 330 á þann veg dæmdir til hælisvistar. Þeir reyndust svo óþægir á einka hælunx að dómsmálaráðuneytið varð að stofna og í'eka 2 liæli hanxla þeim. Sem stendur eru 7 drykkjumanna- lxæli (Afvænningshjem) i Dan- mörkxx. Rikið á 2, Blái Krossinn 2, Sjxikralxxisafélag Kaupmannahafnar (Köhenlxavns Hospitalvæsen) 1. Eitl er sjálfseignarstofnun (á Lálandi), og eitt á Innrimission i Kaupnxanna- höfn. Það er eina kvennaheimilið og tekur 20 konur. Fyrstu 25 ár aldarinnar fóru Noi'ðmenn og Svíar til Danmei'kur til að læra nxeðfei'ð drýkkjumanna. Nú er þetta öfugt, og veldur nxestu miklu betri löggjöf og nákvæmni hjá Svíuixx og Norðmönnum. Lagagreinarnar eru 3 í dönskum löguixx (1933) um umsjóix nxeð drýkkjumönnum, 19 i norskum lög- um (fi'á 1932 og ’39) en 64 í sænsk- um lögum (frá 1937). Þessi umsjón á að hefjast sam- kvænxt sænskum lögum: þegar mað- ur vegna drykkjuskapar 1. er hættulegur sjálfunx sér eða öði'um, eða 2. vanrækir að sjá fyrir sínum nánustu, 3. er öðrunx byrði, vandafólki, eða framfærslusveit, 4. hirðir sig ekki, 5. raskar að staðaldri annarra næði. I norskum löguni eru ákvæðin nxjög svipuð, en þó er þar jxessi viðbót: „Evðir svo eignum sinum fyi'ir drykkjuskap að biiast nxá við að hann eða fjölskylda lians fari á von- ai’völ“. Þegar svo er konxið fvrir drvkkju- manni, þá eiga bindindisnefndirnar að gæta hans og leiðbeiixa. Bæjar- og sveitarstjói'nir kjósa þær úr sínunx hóp, fá þóknun og mega hafa launaða stai'fsmexxn. Þegar rökstudd kæra herst og rannsókn liefur fram fai'ið, eiga þær að i-evna að fá manninn í hindindi, útvega honum vinnu, ef þai'f, setja

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.