Hvöt - 16.03.1948, Blaðsíða 6

Hvöt - 16.03.1948, Blaðsíða 6
4 H V ö T kenndi mönnum að drekka kaffi í staðinn fyrir áfengi, dansa í stað- inn fyrir að staupa sig og böggla- uppboð í staðinn fyrir að bjóða í brennivinskúta, — þeir, sem áttu allan þennan fróðleik, sögðu, að þetta væi'i eins og hver önnur „templai-askreytni“ og ætti hvergi við nema í „Gúttó“. Þeii', sem lærðastir voru í Mennta- skólanum, og þar voru margir læi'ð- ir, fóru til rektors og heimtuðu, að bann kallaði saman fund, og léti í'æða þetta dæmalausa bindindismál. Og fundurinn var haldinn. Það var gert í hátíðasal Menntaskólans i Reykjavík. í þessum sama sal var þingið haldið 1851, og þar hafði Jón Sigui'ðsson staðið upp og mótmælt yfii’gangi konungsvaldsins og allir furidarmenn í'isið úr sæturn sínunx og sagt: Vér mótmælum allir. — Það vár mei'kur fundur, — og það var fundui’inn xun bindindismálið líka. Æðsti nxaður skólans, úr liópi nemandaxxna að segja, senx kallað- xu’ er inspector scolae, unxsjónar- maður skólans, flutti ræðu, þar seixi liann reif niðxxr allan bindixxdisboð- skapinn. Hann sagði eitthvað á þá leið, að hann væri ekki hæfxxr fyr- ir siðaða og' menntaða menn. — Hanii krafðist þess því, að bindind- isfélag skólans yi'ði leyst upp og því bannað að stai'fa í Menxxtaskólanum. — Ef ekki yi'ði á það fallizt, ju'ði fé- laginxi að minnsta kosti bannað að kenna sig við skólann. Lengra taldi harin ekki hægt að ganga í sam- komulagsátt við þessa félagsómvnd og ætti liún heldur engan tilveru- i'étt í menntastofnxm lærðra nxanna. — Umsjónai’maður talaði langt mál og skorti ekki kjai’nyrði og eldmóð. Eftir ræðu hans varð löixg þögix. Það var því líkast sexxx engunx þætti árennilegt að leggja hér til atlögu. Loks kvaddi sér hljóðs bjartleit- ur maður og fölleitur heldur. Hann var æltaður úr Vestmannaeyjxuxi og hét Helgi Scheving. Hann talaði skýrt, en röddin var ekki þróttmikil. „Eru xxienn sammála xxnx vorboð- ana?“ spui'ði liann. Eru nxenn sammála unx, að það sé alltaf góðs viti, þegar árnar bólgna upp og flæða yfir í vorleysingununi? Eru menn sanxmmála um, að það sé alltaf góðs viti, þegar vorvind- arnir æða yfir, eins og' við þekkjunx þá hér á landi? Og þó er þetta góðs viti. Sumarið er í riánd, og niyrkur vetrarins er að nxissa völdin. Við komum til ykkar senx voi’boð- ar, liðsmenn bindindisfélaganna. Og við viljum vera eins og vorleysing- arnar. Við viljunx sprengja af okkur ganxlan stakk drykkjuómemxingar. Við viljum lxi'einsa *úr skólunum Jxann hugsunarhátt, að það sé fint og sjálfsagt að drekka, að það sé fínt að stofna lieilsu sinni í liættu, ræná sig vitinu og sóa bui'tu fjármunum sínum. Við viljunx vera eins og vorvind- ai'nir. Nýjan andblæ, bressari og heilbrigðari viljxuxx við flytja með okkur. Burt með slenið, sofanda- háttinn og vanafestuna. Nýjar og feguri’i lífsvenjur bíða okkar, til þess að gera okkur Ixetri, göfugri og hámingj usainari. Hver vill tigna sólina, sepx er að

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.