Hvöt - 16.03.1948, Blaðsíða 15

Hvöt - 16.03.1948, Blaðsíða 15
H V Ö T 13 ar greinar þess efnis birtast á ári hverju. Hvernig er með hina æðri mennta- menn, háskólaborgarana, sem al- mennt er litið upp til, liafa þeir yf- irleitt notað aðstöðu sína til þess að koma almenningi í skilning um skaðsemi áfengisins? Ég læt ykkur, hlustendur góðir, um að svara. Bindindismenn liafa ált og eiga nokkra góða samherja í hópi þeirra, en þessir samherjar eru alltof fáir. Stúdentar liafa undanfarin ár gengið illa fram í „að hreinsa must- erið“, gera áfengið hurtrækt. Það er ekki nóg að vera hár í rnennt, menn þurfa um leið að vera sannir i mennt, það er ekki nóg að þekkja eðli illgresisins, það þai'f atliafnir til að uppræta það. Að síðustu ætla cg lítillega að minnast á hið háa Alþingi og hátt- virta þingmenn. Maður skvldi ætla, að hressandi andblæ iegði niður til fjöldans frá þeirri háu stofnun livað bindindis- málum viðvíkur, ef til vill er það svo, en ég hef.ekki orðið var við liann, hafið þið, lilustendur góðir, fundið fyrir lionum? A Alþingi eru nokkrir skeleggir hindindismenn, sem hafa gengið vel fram í baráttunni gegn áfenginu, en meginþorri þingmanna hafa sýnt furðulegt afskiptaleysi í þessum málum, og sumir hafa beinlhus unniíf að því að gera ástanilið enn vevra en það er ná. Ljósasta dæmi þess er ölfrum- varp það, sem kom fram á Alþingi fl/rri parlinn í vetur. Vita háttvirtir flutningsmenn þessa frumvarps ekki, að öll reynsla sem fengin er af öli erlendiis, er neikvæð, að í öllöndunum er drukk- ið mun meira en hjá okkur? í greinargerð frumvarpsins segir, að tilgangur flutningsmanna sé tvi- þættur. 1 fgrsta lagi sá að draga úr hinni miklu negzlu sterkra drgkkja og i öðru lagi að afla rikissjóði tekna i aðkallandi menningarmálum. ÖIl regnsla, sem fgrir hendi er, ' bendir ótvírætt lil þess, að öl mgndi auka negzlu sterkra drgkkja, en ekki öfu'gt. Máli mínu til sönnunar vil ég benda á eftirfarandi: Eftir að bannið var afnumið í Kanada var mikið af mjög ódgru öli á boðstólum, en vont að fá brennda drgkki, og auk þess voru þeir mjög dgrir. Regnslan frá 102.3 til 19.30 varð sú, að negzla öls jókst afar mikið og neg zla brenndra drgkkja e i n n i g h v o r k i m e i r a n é m i n n a e n ai m 7 5%. Bandaríkjamenn negta mikils öls, en þeir drekka líka mikið af sterk- um drgkkjum. 19h5 var heildarsala áfengis I Bandaríkjunum 0,8 lítrar á nef af hreinu áfengi, en hjá okkur, sem ekkert öl höfðum 2 lítrar. Um dag- inn náði ég i skgrslur frá Kanada, sem sgna það, að negzla sterkra drgkkja og öls hefur tvöfaldazt frá 19.39—19\b. Þetta eru tölur, sem tala, tölur, sem benda lil þess, að ástand- ið mgndi versna að mun, ef frum- varpið grði samþgkkt. Kg hef nú lítillcga reynt að gera grein fyrir þvi, hvcrs vegna ekki

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.