Hvöt - 16.03.1948, Blaðsíða 39

Hvöt - 16.03.1948, Blaðsíða 39
H V ö T 37 I. A, Þ. Kolka 4 Skóladansleikir * Ölið Ölpostulinn, Páll Kolka ræðst að Sambandi bindindisfélaga í skólum, i grein, sem birtist í Morgunblaðinu 12. febr. s.Í. Þar stendur m. a.: ,,Þcið er altalað, að skóladansleikir ungl- inga á gagnfræðastigi séu oft á tíð- um blátt áfram drykkjusamkomur. Hvaða raunhæfar aðgerðir hefur Góðtemplarareglan og Samband bindindisfélaga í skólum í frammi til þess að ráða bót á þessu ófremd- arástandi?“ Það er hreint og bcint hlægilegt, að maður, sem er búinn að rita af annari eins ósvifni um áfengismál- in, skuli slá svona nokkru fram, maður, sem hefur hvað eftir annað reynt að hamra það inn í höfuðið á fólki, að áfengt öl myndi draga úr drykkjuskap landsmanna. Nú vil ég spýrja. Hvað hefur Kolka gert lil l>ess að bæta ófremdarástandið i áfengi smálunum ? vaxa og' ná því takmarki, sem stefnt er að. Að endingu vil ég segja þetta við skólaæskuna i landinu: Því hefur mjög verið haldið á lofti, að áfengið væri að ná iskyggilega miklum tök- um á æsku landsins. Ef til vill er þetta nokkuð á rökum reist. Ég skora því á ykkur öll: Hrindið af ykkur ámælinu. Fylkið ykkur undir mei’ki Sambands bindindisfé- laga í skólum, og styrkið með því bindindissamtökin í landinu. Ég er óhræddur við að bera sam- an starf Kolka i þágu bindindis- mála og aðgerðir S.B.S. til þess að koma í veg fyrir drykkjuskap á skóladansleikj um. Á undanförnum þingum S.B.S. hefur þetta mál verið tekið fyrir og þeim tilmælum beint til skólanna að banna með öllu mönnum undir áhrifum áfengis að sækja skennnt- anir þeirra. Mér er kunnugt um, að bindindisfélög ýmissa skóla hafa unnið að því eftir megni að fram- íVIgja þeim áskorunum, sem Iiafa komið frá Sambandsþingunum. Á síðasta Sambandsþingi var sam- þykkt eftirfarandi tillaga: „16. þing S.B.S. vill endurtaka fyrri áskoranir *sínar til allra skóla i landinu að banna, með öllu, mönn- um undir áhrifum áfengis aðgang að skemmtunum sínum. Mælist þingið til þess, að bindindisfélög skólanna hlutist sérstaklega til um, að þessu ákvæði verði framfylgt í samráði við viðkomandi skemmtinefndir. Ennfremur skal fulltrúa frá stjórn S. B. S. heimilt að vera á þessum skemmtunum, til að kynna sér, hvort þessum ákvæðum sé fram- fylgt.“ Stefna Sambandsins hefur verið og er sú, að fá skólafólkið til þess að verja skólana gegn áfenginu, fá það til að sameinast um að leyfa alls ekki drykkjuskap á samkomum sínum. Barátta Samhandsins fyrir 0

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.