Hvöt - 01.02.1949, Blaðsíða 29

Hvöt - 01.02.1949, Blaðsíða 29
H V ö T 27 Gæti það þá séð um kvölddagskrá milli frétta (kl. 8%—10)- Væru þar flutt stutt erindi, sungið, leikið á hlióðfæri, flutt kvæði, lesnar sögur, jafnvel farið með smá leikþætti, spjallað saman í spurningaformi, o. m. fl. gæti komið tií greina. Sambandið þarf að krefjast leyfa fyrir innflutningi góðra, siðferðilega þroskandi kvikmynda, sem það ætti og lánaði til skóla á sambands- svæðinu. Það þarf að beita sér fyrir meiri og víðtækari kynningu hjá 'félögum og einstaklingum þess. Það væri t. d. hægt með bréfaskriftum, eins með hópferðum nokkurra fé- laga saman, sem Sambandið geng- ist fvrir að farnar væru. Gagnkvæm heimboð milli félaga gæti einnig komið til greina, bar sem færi þá fram ibróttakeppni og 'fleira. Koma mætti á fjórðungsmótum, þar sem öh félög hvers landsfiórðunrfs kæmu saman. Og iafnvel bvrfti að bafa landsmót, bar sem saman ’ æmu fulltrúar frá öllum 'f.élögum S. R. S. Margt fleira mætti eflaust nefna, «em auka mvndi útbreiðslu og á- bima fvrir málefninu, en ég læt hér stuðar numið. 2. Vissulega, og ég verð að segia bví miður, verður að svara þessari snurningu játandi. Hin gífurlega nevzluaukning hiá ungu fólki, og meðferð bess á á'fen.g- um drvkkium, svnir, að bað er ekki búíð að ná beim siðferðilega broska, sem nauðsvnlegur er, að sé til stað- ar hiá bióð. sem selur áfengi án allra hafta, eins og hér er gert. Þó að ég verði að viðurkenna, að eina róttæka aðgerðin, sem að verulegu gagni komi, til að draga úr áfengis- neyzlu, sé aðflutningsbann, er ég þó alls ekki ánægður með þá lausn málsins. Mér finnst það niðurlægj- andi og sýna alltof ljóslega við- náinsleysi þjóðarinnar fyrir áfeng- inu. Hvernig stendur á því, að ís- lendingar, margir hverjir, geta ekki bragðað staup af víni, án þess að verða ofurölvi? Svarið hlýtur þvi miður að verða það, að þeir geti ekki stjórnað geði sínu. Þeir halda áfram eftir að þeir eru byrjaðir og bætta ekki, fyrr en komið er langt vfir það mark, sem hæfilegt getur talizt. Hefði ekki verið æskilegra, að þroski unga fólksins hefði verið svo mikill, að það hefði getað sagt við stiórn landsins og innflutningsyfir- völd: „Flvtjið þið bara inn eins mik- ið áfengi og ykkur sýnist, en þið verið að gjöra svo vel að drekka það sjálfir, því að við höfum orðið áhuga fyrir öðrum hagnvtari verk- efnum.“ í stað þess að biðja stjórn- ina að stöðva innflutning á'fengis, vegna þess að við kunnum ekki með áfengi að fara? .Tú, sannarlega hefði það verið margfalt æskilegra. 3. Það má teljast eðlilegt, að spurningu eins og þessari sé kastað fram, eftir þeirri revnslu, sem fram befur komið um kristindómsnám í frambaldsskólum, og bvi viðborfi sem virðist vera hjá fjölda fram- haldsskólanemanda til kristindóms og kristindómsfræðslu. Það er flestum kunnara en frá burfi að segja, hvernig fjöldi nem- anda lítur á kristindómsnámið,

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.