Hvöt - 01.02.1949, Blaðsíða 34

Hvöt - 01.02.1949, Blaðsíða 34
32 H V ö T ^Jtita J5i<£u,roar, ~J\ennaraikó[anum: SK Logndrífan sáldrast úr loftinu. Hvítar flygsur svífa niður á vota gangstéttina og liverfa um leið í pollana á steinlagningunni. Jörðin er eins og lifandi liold, sem andar yl og bræðir ískornin, sem á það falla. Ég stend undir ldukk- unni á Lækjartorgi og horfi á. Ég hugsa margt um þessa hvítu, svif- Léttu linoðra, sem leita jarðarinnar svona ákaft til þess eins að bráðna og verða að óhreinum forarpollum. Hvers vegna staðnæmast j)au ekki og leiðir það að lokum til óstjórnar út á við. Siðvandir menn stjórna sjálfum sér, siðlausir menn láta aftur á móti þarfir sínar og ástríður stjórna sér. Þannig skekkist smátt og smátt undirstaðan undir siðferðislifinu, og dómgreindin fer afvega. íslenzki l)egn! Reyndu að finna sjálfan þig í starfi þínu, j)ekkja óskir þínar og geta myndað j)ér frjálsar og ein- lægar skoðanir. Reyndu að móta framkomu þína á sjálfstrausti og félagslegu öryggi, og' mæl ekki fyrir cvru aunarra, heldur fyrir samvizku j)ína og eigin skoðanir. Reynum öll að vera öruggir verð- ir okkar innra persónuleika. Megi j)að takast, j)á erum við j)ar með að leggja hornstein að musteri ís- lenzkrar menningar. L R fyrir fullt og allt uppi í himninum og j)yrlast í livítum bólstrum fjarri mollulofti jarðarinnar? Það er víst vegna j)ess, að j)au eru stigin upp af jörðinni og verða því að falla þangað aftur. Það er óum- flýj anlegt náttúrulögmál. ★ Úti á gangstéttarbrúninni stendur gamall maður. Hann hefur sjóhatt á höfði, og er í svartri, margbrostinni regnkápu. í höndum hefur hann tákn at- vinnu sinnar, — strásóp —, með sköfu öðrum megin. Rétt hjá bíður sorpkerran eftir meira rusli; ruslið bíður eftir að komast í sorpkerruna, en gamli maðurinn virðist ekki taka eftir þeim. Hann horfir á blett, sem ekk- ert rusl er á, — aðeins logndrífan stráir sínum hvíta dún á auða stétt- ina. Og snjórinn bráðnar í niður- troðnum sandinum. Skyldi gamli maðurinn hugsa það sama og ég? Skyldi hann einnig harma örlög hvítu kornanna? Nú dimmir og kafaldið j)éttist. Snjórinn hættir að bráðna. Hnoðr- arnir hvítu raða sér hlið við hlið og hver o'fan á annan, brátt er gang- stéttin alþakin. Snjókornin sigra! Svarta jörðin verður alhvit. En mörg snjókorn glötuðust áður en J)vi marki var náð. Ég brosi ósjálf- rátt og lit á gamla manninn. En

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.