Hvöt - 01.02.1949, Blaðsíða 36

Hvöt - 01.02.1949, Blaðsíða 36
H V ö T 34 I. A. Þ. Eldri kynslóðiit hefm brngðizf skyldu sinni við æskuna. (Ávarp, flutt í Góðtemplarahúsinu, sunnudaginn 30. 5. 1948). Ég geng að því sem vísu, að allir séu sammála um mikilvægi þess, að þjóð okkar vegni sem bezt í einu og öllu, aS óhamingju hennar verSi ekkert aS vopni. En ég er því miSur ekki jafn viss um, aS allir vildu vinna aS því í ein- lægni og af sönnum góSvilja, aS svo geti orSiS. Sú litla reynsla, sem ég hef haft af mönnum og málefnum, liefur kennt mér, að þessi efi er réttmætur. Afstaða ýmissa manna og stofnana, og þá fyrst og fremst valdhafa þjóð- arinnar, til kjarna hennar, æskunn- ar, undirstrikar þessa skoðun mína fremur öllu öðru. Ýmsar athafnir og að öðru leyti athafnaleysi þessara aðila virðast gefa það til kynna, að þeir geri sér ekki ljóst, að æskan er dýrmætasti hluti þjóðarinnar, og að gengi og sömu sporum og styðst fram á skófluna. Hann brosir enn. Hlýr andvari blæs úr suðri. MaSur í stag- bættum samfesting kemur i áttina til okkar. „HvaS cr þetta, .Tón, hvað ertu að hugsa? Tómas bíður meS bilinn!“ Ég 'flýti mér í burtu. Strætisvagninn minn er kominn. gæfa okkar í 'framtíSinni bvggist á bversu til tekst með mótun hennar á hverjum tíma. Það ætti engum að blandast hug- ur um mikilvægi þess að búa og hlúa vel að æskufólkinu, þegar sú staðreynd er höfð í huga, að það á að erfa landið, varðveita menningu þjóðarinnar og þoka lienni fram á við í hvívetna. SkilyrSið fyrir því, að æskan sé hlutverki sínu vaxin, er það, að henni séu sköpuð góð og holl þroska- föng, sé ])að vanrækt, er um leið kippt grundvellinum undan hæfni hennar til þeirra starfa, sem hennar bíða í þjóðfélaginu, og gæfu þjóðar- innar stefnt í voða. Æskufólkið hefur á margan hátt verið vanrækt og af ])eim orsökum er margt miður i fari þess. Og það er vissulega ekki sparað að benda á það, sem miður fer hjá því, en þeir eru fáir, sem reyna að grafast fyrir orsakir þess og benda á leiðir til úrbóta. Það er mikið brópað uin spillingu æslcunnar, að hún sé drykk'felld, fremji innbrot og spellvirki og jafn- vel aS misþyrmingar eigi sér stað. Drottinn minn, hvílik ungmenni! segja menn. Heimur versnandi fer, hvað á að gera? Hverju er svo svar-

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.