Hvöt - 01.02.1949, Blaðsíða 41

Hvöt - 01.02.1949, Blaðsíða 41
H V ö T 39 ar á lögum Sambandsins og eftir- farandi samþykktir, m. a.: I. 17. þing S.B.S. haldið í Reykjavík dagana 11. og 12. des. 1948 lýsir á- nægju sinni yfir framkomnum frum vörpum á Alþingi, sem vinna að minnkandi áfengisneyzlu lands- manna og skorar á Alþingi, það sem nú situr, að samþykkja eftirgreind- ar þingsályktunartillögur, sem þeg- ar eru fram komnar á Alþingi: Tillaga til þingsályktunar um af- nám sérréttinda í á'fengis- og tóbaks- kaupum. Þingið lýsir fyllstu van- þóknun sinni á öllum forréttindum varðandi tóbaks- og áfengiskaup. Tillaga til þingsályktunar um afnám vínveitinga á kostnað ríkis- ins. Tillaga til þingsályktunar um þjóðaratkvæði um innflutning, framleiðslu og sölubann á áfengum drvkkjum. Frumvarp til laga um meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra. II. 17. þing S.B.S. endurtekur fyrri áskoranir sínar til Alþingis og rík- isstjórnar um að styrkja mun betur en verið hefur bindindisstarfsemi S.B.S. Þingið leggur aðaláberzlu á, að ráðinn verði og launaður af ríkinu sérstakur erindreki í bindindis- og félagsmálum, sem vinni eingöngu á vegum skólanna í landinu. aukna samvinnu við bindindis- sambönd skóla á Norðurlöndum. IV. 17. þing S.B.S. telur nauðsynlegt, að aukin verði íþróttastarfsemi á vegur S.B.S., og felur íþróttanefnd að athuga, livort mögulegt muni verða að koma á frjálsíþróttamóti á vegum S.B.S. á vori komanda. Ennfremur felur þingið íþrótta- nefnd að sjá um, að þeir einir fái að taka þátt í íþróttamótum Sam- bandsins, sem eru félagar þess. Stjórn Sambandsins skipa: Aðalstjórn: Form.: Ingólfur A. Þorkelsson. Varaform.: Finnbogi Júlíusson, Iðnskólanum. Meðstjórnendur: .Tón Bjarnason, Samvinnuskólanum, Jón Norðdahl, Sæmundur Kjartansson, Háskólanum. • Varastjórn: Jón Böðvarsson, Menntaskólanum, Snorri Jónsson, Kennaraskólanum, Kristín N. Amlín, Kvennaskólanum, Steinar Þorfinnsson. Þinginu lauk með samsæti að Félagsheimili verzlunarmanna. III. 17. þing S.B.S. leggur áherzlu á

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.