Hvöt - 01.02.1950, Blaðsíða 9

Hvöt - 01.02.1950, Blaðsíða 9
H V Ö T 7 „Það er ‘ó<lýrt“, hugsaði auðkýfing- u rinn. „Og þessi hérna?“ spurði hann aftur, um leið og hann benti á ilmandi brauð- kollu. „Hún kostar líka fimm aura“, svar- aði maðurinn við matsöluborðið bros- andi — það leit út fvrir, að lionuni þætti gaman að því, hve auðkýfingtir- inn varð bissa. „Ur því það er sVona ó<lýrt“, sagði auðkýfingurinn reigingslega, „viljið þér ekki gera svo veI að láta mig fá 10 sardínur, 6 brauðkollur og bann tiltók enn fleiri rétti á matsöluborð- inu. Maðurinn við matsöluborðið hlustaði á pöntun bans, en sýndi ekkert snið á sér til að afgreiða hana. „Hérna verða menn að borga fyrir- fram“, sagði liann þurrlega. „Sjálfsagt — með ánægju“. Og Jiann rétti honnni tuttugu-króna- pening: „Gerið þér svo vel“. Maðurinn við matsöluborðið yppti öxlum: „Nei, þetta er ekki fimmeyr- ingur“. Og liann kallaði á.tvo veitingaþjóna og sagði: „Rekið manninn þarna út“. Auðkýfingurinn var í frámunalega vondu skapi, þegar búið var að reka bann út. „Ekki nema það þó“, luigsaði bann, „bér eru ekki teknir nenta fimmeyr- ingar. Skollans skrítið að tarna! Ég verð að fá peningunum mínum skipt í smá- mynt“. Hann flýtti sér til sona sinna og birt- ist þeim í draumi. „Takið þið gullið ykkar aftur“, sagði liann, „ég bef engin not af því. En látið mig í þess stað fá poka tneð fimmeyr- ingum, annars <lev ég úr hungri þarna á liimnum“. Synir bans urðu skelkaðir, fóru á fætur og gerðu eins og faðir þeirra hafði skipað þeim — tóku gullið úr kistunni og fvlltu liana með fimmevringum. „Nú lief ég smápeninga“, hrópaði auð- kýfingurinn upp vfir sig sigri lirósandi, um leið og hann enn á ný þrammaði að manninum við matsöluborðið: „Látið þér mig nú fljótt fá eitthvað að borða, ég er orðinn nærri hungurmorða“. „Hérna verða nienn ætíð að borga fyrirfram“, sagði maðurinn við matsölu- borðið. „Sjálfsagt!, Gerið þér svo vel“, svar- aði auðkýfingurinn og slengdi heilli lirúgu af fimmeyringum á borðið. „Gerið þér svo vel, bérna eru pening- arnir, en verið þér nú fljótur í svifum“. Maðurinn við borðið leit á peningana og brosti. „Ég sé, að þér liafið ekki lært mikið, meðan þér voruð þarna niðri á jörðunni. Hérna á liimnum tökum við ekki þá peninga, senv þér eigið, heldur þá eina, sem þér einhverntíma lutfið gefið burt. Hugsið þér yður nú um. Þér hafið máske einbverntíma gef- ið einbverjum beiningamanni ölmusu, þér hafið máske stundum bjálpað ein- bverjum fátæklingi? Fyrir bvern eyri, sem þér hafið notað á þann hátt niðri á jörðunni getið þér fengið mat og drykk hérna á himnum“. Auðkýfingurinn leit í gaupnir sér og liugsaði sig um. Af og frá — aldrei á ævinni bafði liann hjálpað fátæklingi — aldrei á ævinni gefið beiningamanni ölmusu. Og sömu tveir v’eitingaþjónarnir ráku liann út aftur.

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.