Hvöt - 01.02.1950, Page 19

Hvöt - 01.02.1950, Page 19
H V Ö T 17 HEIMSMEISTARAKEPPNI I HANDKNATTLEIK S.l. Iiaust barst Iþróttasambandi ís- lands (sem kemur fram sem Handknatt- leikasamband Islands, þ. e. sérsamband er ekki til í handknattleik) tilkynning frá Alþjóða Handknattleikssainbandinu um að beimsmeistarakeppnin í liand- knattleik (innanliúss) yrði báð í Sví- þjóð 14.—21. febr. 1950. t.S.I. sneri sér þegar til Handknatt- leiksráðs Reykjavíkur og annara sér- greinaraðila í handknattleik á öðmm stöðum, og leitaði álits þeirra á mál- inu, þ. e. a. s. hvort möguleikar væru á, að Island tæki þátt í keppninni. Eft- ir að þessir aðilar höfðu íhugað málið, var einróma lagt til, að ísland tæki þátt í keppninni, svo framarlega sem fjárbag8ástæður og annar nauðsynlegur undirbúningur leyfði. UNDIRBÍJNINGSNEFND Stjórn I.S.I. skipaði þegar undirbún- ingsnefnd, er annast skyldi allan undir- enda minni en ella mundi. Raunin er líka sú, að nemendum er yfirleitt betur við kennara, sem þúa þá, en hina. 2. Ég tel, að leikfimisskylda í fram- haldsskóium sé sjálfsögð. Leikfimi er nemendum, sem sitja á skólabekk sex búning varðandi fÖrina í samráði við framkvæmdastjórn Í.S.Í. Nefndina skipa: Sig. G. Norðdahl fulltr. l.S.I. form., Hafsteinn Guðmundsson form. Handknattleiksr. Rvíkur, Jón Guð- mundsson Ungmennasambandi Kjalar- nesþings, Gísli Sigurðsson form. íþrótta- bandalags Hafnarfjarðar og undirrit- aður. Nefnd þessi átti (auk þess að ann- ast undirbúning) að gera tillögur til I.S.I. um skipun landsliðsnefndar. En þar sem nefndarmenn komu ekki auga á þrjá menn, er þeir væru sammála um að skipuðu Landsliðsnefndina, var horfið að því ráði að fela undirrituð- um að annast störf landsliðsnefndar, en þau eru fyrst og fremst: 1) að velja út menn til æfinga. 2) að semja æfingaskrá og sjá svo urn að hún sé haldin jafnt utan leik- vangs sem innan. til sjö mánuði ársins, nauðsynleg. 3. Ég tel, að ekkert sé við það að athuga, þótt ungar stúlkur noti fegurð- armeðul, ef þær aðeins nota þau í hófi, en sé það ekki gert, er áreiðanlegt, að þau bera ekki tilætlaðan árangur!

x

Hvöt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.