Hvöt - 01.02.1950, Blaðsíða 26

Hvöt - 01.02.1950, Blaðsíða 26
24 H V Ö T ]. mynd: 4-mannu Bell-hvirfilvœngja. mjög er notuð til straiulgæzhi og björg- unarstarfa. Bretar létu sig fvrst í stað hvirfil- vængjur litlu ski[)ta, enfla höfðu þeir öðrum hnöppum að hneppa í stríðinu. Skömmu eftir stríð kom fyrsta enska livirfilvængjan, sem nokkuð kvað að, fram á sjónarsviðið. Nefmlist sú Fairey Gyrodyne. Sú fluga er á margan hátt hin ný- stárlegasta. Ekki mun byrjað að frarn- leiða hana til almenningsafnota, en hún státar á öllum brezkum flugvélasýning- um og þykir mesta furðusmíð. Onnur brezk flugvélasmiðja, West- land. hefur gert samning við Si- korskvverksmiðjuna bandarísku og smíðar nú í nokkrum stíl 4 sæta hvirfil- vængjur, Westland-Sikorsky S-5I, eftir nýjustu teikningum Sikorskv’s, knúna brezkum 525 hestafla Alvis Leonides hreyfli. Sá hreyfill er eiiuiig notaður í Fairey Girodyne. í mörgum öðrum löndum er nú unnið af kappi að tilraunum með hvirf- i Ivængjur. Helztu gerðir hvirfilvængna. Þá er að víkja lítið eitt að gerð hvirf- ilvængna. Fljótt á litið gæti það virzt næsta auðvelt að tengja skrúfu ofan á flug- vélarbol og búa nauðsynlegum stýri- tækjum, svo að hægt væri að fljúga áhaldinu upp og niður og í allar áttir. En margir örðugleikar verða á vegi brautryðjandans. Þegar slík fluga lvftist upp, veldur átak skrúfunnar því, að bolur flugunn- ar snýst í gagnstæða átt við snúning skrúfunnar. Til þess að koma í veg fyrir þetta er á mörgum hvirfilvængj- um, m. a. á Sikorsky-flugunni og Bell- flugunni, komið fyrir lítilli skrúfu aftast á hlið flugunnar, sem vinnur á móti þessum snúningi. (Sjá rnynd 1). Með því að stilla átak þess- arar skrúfu má stjórna því, hvort flugan heldur sömu stefnu eða snýst til annarrar hvorrar hliðarinnar. A nokkruin hvirfilvængjum eru not- aðar gagnundnar skrúfur (contra-rotat- ing airscrews). Eru þá tvær skrúfur

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.