Hvöt - 01.02.1950, Síða 27

Hvöt - 01.02.1950, Síða 27
H V Ö T 25 jafnslórar á flugunni og snúast í gagn- stæðar áttir og hefja þannig snúnings- átakið livor af annarri. Stunduni eru þessar skrúfur hlið við hlið en oftast hvOr Upp af aiinarri og ás néðri skrúf- Unnar hoÍlir eu ás efri skrúfunnar liggur í gegiiuhi haiia. (Sjá hiynd 2). Flugunni er siiúið með því að brevta sneiðingi Ipitch) annarrar skrúfunnar iniðað við hiiia. Eykst þá loftmótstaðan við þá skrúfuna, sem ineir haÍlast, svo að flúg- an snýst í Ófuga átt við skrúfuna. Notkun gagnundiniia skrúfna hefur þann kost framyfir hina aðferðina, að engin orka fer til spiliis við að halda flugunni í horfinu, þar eð báðar skrúf- urnar lyfta flugunni upp. Hins vegar hefur liún þann galla, að hún gerir fluguna mun flóknari að gerð, og enn sem koiiiið er mun engin hvirfilvængja nreð slíkum útbúnaði notuð til almenn- ingsþarfa. En við allmargar verksmiðj- ur mun nú unnið að fullkomnun þessa kerfis, svo að í framtíðinni má búast við ailharðri samkeppni niilii þessara tveggja hvirfilvængjutegunda. Kostir og gallar. Margir munu furða sig á því, hvers vegna þessi undratæki séu ekki orðin almenningseign. Kemur þar margt til greina, og er þetta hið helzta: I. Mikil þjálfur er nauðsynleg hverj- um livirfilvængjuflugmanni. Flug- inaðurinn verður sífellt að beita báðum liöndum og þreytist því fljótt. .- Stöð- ugt er unnið að því að endurbæta stýr- isútbúnað hvirfilvængna, svo að ætla má, að ekki líði á ýkja löngu, þar til þessuni tálma verði rutl úr vegi. II. Sem stendur eru hvirfilvængjur 2. rnynd: Hvirfilvœngja með gagnundnum shrúfum (Firestone). mun dýrari en aðrar tegundir flugvéla af svipaðri stærð. III. Góðir iendingarhæfileikar koma ekki að fullum notum sakir fárra lend- ingarstaða á þéttbvggðum svæðum, en ætla má, að því verði kippt í lag, strax og livirfiivængjur verða algengar. En í mörgum greinum iðnaðar, við- skipta og landbúnaðar, koma nútírna hvirfilvængjur í höndum þjálfaðra flug- manna að góðum notum. Má þar nefna skógarvörzlu, áburðardreifingu, eftir- lit með raf- og pípulögnum og póstflutn- inga. t*ess eru mörg dæmi,' að hvirfil- vængjur hafi bjargað mönnum úr sjáv- arháska og jafnvel bruna, þar sem öðr- um björgunartækjum varð ekki við komið. I stríðinu vóru hvirfilvængjur mest- megnis hafðar á skipum og notaðar til að leita uppi kafbáta, bjarga skipbrots- mönnum og Jiess háttar. Hvirfilvængjur eru meðal öruggustu flugvéla. Bili vélin á flugi, er hún tekin úr sambandi við skrúfuna, og flugan sígur liægt til jarðar. (Að nokkru leyti endursagt úr Aeronauties og Popular Meclianics). Ö. Th.

x

Hvöt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.