Hvöt - 01.02.1950, Page 28

Hvöt - 01.02.1950, Page 28
26 h v ö t JÓN BÖÐVARSSON: SKÁKÞÁTTUR Tilgangur þessa skákdálks er m. a. að birta skákir eftir efnilega skákmenn, er nám stunda í framhaldsskólum. Að þessu sinni leiði ég fyrir sjónir lesenda tvo Menntaskólanemendur, sem báðir standa framarlega í röðum íslenzkra skákmanna. Þórir Ólafsson er nemandi í 4. bekk B, máladeild. Harni keppti í fyrsta skipti opinberlega á Islandsþinginu 1947 og varð nr. 2—3 í sínum riðli. Þórir vann sig upp í 1. flokk á Reykja- víkurþinginu 1948 og upp í meistara- flokk á Reykjavíkurþinginu 1949. Á Haustmótinu sama ár varð bann 2.—3. ásamt Friðriki Ólafssyni. Bjöm Jóbannesson tefldi í fyrsta sinn á opinberu skákmóti 1947. Hann komst upp í 1. flokk á Islandsþingiuu 1948. Á Haustþinginu 1949 öðlaðist hann rétt til keppni í meistaraflokki. Björn tók |)átt í síðasta Islandsþingi og gat sér Þórir Ölafsson. Björn Jóhannesson góðan orðstír. Björn er nemandi í 5. bekk B, máladeild. Skák sú, er bér fer á eftir, var tefld í 1. flokki á Skákþingi Reykjavíkur 1949. Björn befur bvítt, en Þórir svart. Spánski leikurinn. 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—-c6 3. Bfl—b5 a7—aó 4. Bb5—a4 Rg8—fó 5. 0—0 Bf8—e7 6. Hfl—el b7—b5 7. Ba4—b.3 O O 8. c.2—c3 d7—d5 Hin svouefnda Marshallárás. Svartur fórnar peði, til þess að ná sókn á kóngs- væng. 9. e4Xd5 Rf6Xd5 10. Rf3Xe5 Rc6X®5 11. HelXe5 Rd5—f6 12. d2—d4 Be7—d6 13. He5—el Rf6—el 14. g2-g3?- Stórkostleg yfirsjón, sem leiðir til “skjóts taps. H'vítur hyggst trevsta varnir sínar með Irinum gerða leik, en ábrifin verða gagnstæð. Raunverulega opnar óvininum leið inn fvrir víggirðingarnar. Rétt var h2—h3 og með réttu áfram- haldi á hvítur að halda öllu sínu. T,

x

Hvöt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.