Hvöt - 01.02.1950, Blaðsíða 32

Hvöt - 01.02.1950, Blaðsíða 32
i Félagar S. B. S. Stjórn S. Í5. S. lit-fur ákveðið að efria til Imgniynda og verð- launasamkeppni meðal félaga Sambandsins um frumsamda smásögu, og merki fyrir S. B. S. Tillögur um merki eða handrit að smásögu, sendist form. S. B. S. Guðbjarti Gunnarssyni, Laufásvegi 45 B, Reykjavík, fyrir 15. marz 1950, greinilega auðkennt dulmerki höfundar. fföfundar sendi og nafn sitt, heimilisfang, npplýsingar um skóla, bekk og aldur, í lokuðu umslagi, auðkenndu sama dulmerki. Réttur áskilinn til að birta beztu söguna í „Hvöt“, og einnig hverja sem er af þeiin, er berast. 1. verðlaun fyrir smásögu eru .............. kr. 350.00 2. ----- — ----- — .................. — 200.00 3. ------ _ ----- _ _ 100.00 1. verðlaun fyrir merki S. B. S. eru ......... — 200.00 2. ----- — ---- — ................. — 75.00 RITNEFND (f. h. stjórnar S. B. S.) Prentað í Prentsmiðju Jóns Helgasonar

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.