Hvöt - 01.02.1950, Síða 32

Hvöt - 01.02.1950, Síða 32
i Félagar S. B. S. Stjórn S. Í5. S. lit-fur ákveðið að efria til Imgniynda og verð- launasamkeppni meðal félaga Sambandsins um frumsamda smásögu, og merki fyrir S. B. S. Tillögur um merki eða handrit að smásögu, sendist form. S. B. S. Guðbjarti Gunnarssyni, Laufásvegi 45 B, Reykjavík, fyrir 15. marz 1950, greinilega auðkennt dulmerki höfundar. fföfundar sendi og nafn sitt, heimilisfang, npplýsingar um skóla, bekk og aldur, í lokuðu umslagi, auðkenndu sama dulmerki. Réttur áskilinn til að birta beztu söguna í „Hvöt“, og einnig hverja sem er af þeiin, er berast. 1. verðlaun fyrir smásögu eru .............. kr. 350.00 2. ----- — ----- — .................. — 200.00 3. ------ _ ----- _ _ 100.00 1. verðlaun fyrir merki S. B. S. eru ......... — 200.00 2. ----- — ---- — ................. — 75.00 RITNEFND (f. h. stjórnar S. B. S.) Prentað í Prentsmiðju Jóns Helgasonar

x

Hvöt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.