Hvöt - 25.04.1950, Blaðsíða 10

Hvöt - 25.04.1950, Blaðsíða 10
8 H V Ö T landi hreinræktnðu ofbeldi og kúgun. Kannski voru þeir svona ákafir að konia mér í skilning um liið indæla enska málfrelsi?! • Jú reyndar, nú mundi ég eitt ágaU t ■ kvæði, sem j>ið liefðuð gott af að lievra, ræflarnir vkkar. Það er eftir liann Stef- án G. — Það var ort um ykkur, geyin mín. - Það er sannarlega ekki á liverj- um degi, sem hugsanir manna geta fengið útrás í orðum án þess að fara fyrst gegnum gráðugan hreinsunareld smáborgaralegs siðgæðis. En þá sjaldan hvílík óviðjafnanleg f róun! Eflaust liefðu orð mín þarna, ef sögð hefðu verið fyrir íslenzkum eyriun, jafnmörgum, nægt til að trvggja mér tímakornsvist á Kleppi eða Skólavörðu- stíg. Loks liafði ég lilotið nóga hugarsvöl- un og ætlaði umsvifalaust að stíga tir stólnum að vel unnu verki. Hló mér liugur í brjósti yfir því, hversu snilld- arlega mér hafði auðnazt að ná hefnd- um og bjarga jafnframt heiðri þjóðar minnar með svo skörulegri ræðu. En brosið stirðnaði á vörum mér. Ég hafði ekki fyrr sleppt orðinu, en að mér var lnópað úr öllum áttum: „Nú verður þú að j>ýða fyrir okkur, það sem þú varst að segja. Snúðu því á ensku!“ Hvað gat ég gert, annað en hlýða? Ég ætla bara að taka fram eftirfar- andi, til að varna misskilningi: Með tilliti til ailra aðstæðna taldi ég varliugavert að þræða frumtextann mjög nákvæmlega; já, ef satt skal segja, hlýt ég að viðurkenna, að þetta varð einkar lausleg þýðing hjá mér, svo laus- Eitt af því, sem góður bridgespilari juirl' að temja sér, er J>að, að reikna legu spilanna eins slæma og hann hel- ii r efni á, tneð það fyrir augum að vinna sögn sína. Sennilega mundu marg- ir tapa eftirfarandi spili, enda J>ótt auð- velt sé að vinna það, ef gætilega er spilað. S. K 10 5 3 H. G 6 3 T. G L. D G 9 4 3 S. 7 4 H. A K 8 2 T. Á K '6 L. K 8 7 6 S. 9 8 H. I) 10 9 4 T. D 10 8 4 2 L. 10 5 S. Á 1) G 6 2 H. 7 5 T. 9 7 5 3 L. Á 2 N l A „s Norður spilar þrjú gröud og austur spilar út tígulfjarka (ellefureglan), sem norður drepur með ás. Nú er það grun- ur minn, að margur mundi'spila spaða og svína gosanum, en ef vestur gefur gosann, mun sagnhafi ekki fá nema átta slagi og tapa þar með spilinu. Aftur á móti mundi sagnhafj vinna spilið auð- veldlega, ef hann hefði gætt þess að láta lágan spaða úr blindi í fyrsta sinu, og geta mótherjar hans }>á engan veg- inn fyrirbyggt það, að hann vinni sögn sína. leg, að sú lofgerðarromsa um ágæti enskrar menningar er sannleikans vegna algerlega óprenthæf.

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.