Hvöt - 25.04.1950, Blaðsíða 34

Hvöt - 25.04.1950, Blaðsíða 34
32 H V Ö T og <lró að hún. Aftur blakti tákn friðar oft frelsis vfir bænum. Aldrei bef ég lifað glaðari stund“, segir hún og ljóm- ar. „Einn nábúi okkar, sem ekki átti fána fyrir stríð, keypti hann ásamt smiru, stöng og sementi, gróf síðan bolu, en átti eftir að reisa stöngina, þegar friðarfrétlin kom. Nágrannarnir þustu að, honuin til hjálpar, engan tíína mátti missa. Stöngin var fest svo að segja á augabragði. Hún steudur enn í dag og stendur vel“, eru síðustu orð liennar um þetta, Það var mikið um að vera í Osló- borg 7. og 8. maí. Gleði manua er ekki unnt að lýsa. Allar Quislingamyndir og nazistaauglýsingar voru rifnar niður og brenndar á báli á Karl John. Þúsundir manna streymdu um mið- borgina og sungu ættjarðarljóð, en ör- fáir þýzkir lögregluþjónar stjórnuðu um- ferðinni. Engum þeirra var gert mein, enda þótt bver einn og einasti Norð- maður í þessum rnikla fjölda liafi einsk- is óskað fremur í stríðinu en hausstýfa þá. Slíkt var siðferðisþrek þessarar þjóð- ar eftir 5 ægileg eyðingarár. „í allri þeirri ofsagleði, sem um sig greip þessa daga, sást ekki einn einasti drukkinn maður“, segir frúin að lokum. Ég þakka þessar fyrstu fréttir frá her- namsámnum. í örstavík minntust Norð- mennirnir nákvæmlega aldrei á stríðið. Danirnir voru nær einir um það. Bjartsýni og baráttuhugur geislaði af nær öllum norskum ásjónum, er ég aug- um leit í ferð minni, ékki sízt af þess- um sextugu hjónum, sem bér búa. „Stríðið er grafið í djúp tímans, fram- tíðin skal helguð björtum vonum um betri beim“, Skólaboðsundið, Frh. af bls. 20. B RINGUBOÐSUND KARLA 1. Iðnskólinn 8:26,6 2. Menntaskólinn 8:28,7 3. Laugavatnsskólinn 8:40,2 4. Gagnfræðaskóli Austurbæjar 8:47,8 5. Gagnfræðaskóli Vesturbæjar 9:27,5 BRINGUBOÐSUND KVENNA 1. Gagnfræðaskóli Austurbæjar 5:09,5 2. Laugarvatnsskólinn 5:19,1 3. Gagnfræðask. við Lindargötu 5:20,4 4. Verzlunarskólinn 5:23,3 5. Gagnfræðaskóli Vesturbæjar 5:35,9 Sveitir Menntaskólans og Kvennaskól- ans voru dæmdar lir leik, þar eð þær syntu yfir á brautir annara sveita SKRIÐBOÐSUND KARLA 1. Iðnskólinn 3:14,1 2. Gagnfræðaskóli Austurbæjar 3:22,0 3. Menntaskólinn 3:25,4 4. Gagnfræðaskóli Vesturbæjar 3:27,5 íþróttanefnd S. B. S. sá um mótið, ásamt sundkénnurum skólanna. j. n. Á þessa ieið mæltu þau síðasta kvöld- ið. sem ég d\ aldi á norskri grund. 23. júlí sé ég snævi þakin Islandsfjöil rísa úr sæ. Blámi þeirra sígur djúpt í vitund mína og blandast hlýjum minn- inguin borfinna daga. ENDIR.

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.