Hvöt - 25.04.1950, Blaðsíða 36

Hvöt - 25.04.1950, Blaðsíða 36
34 H V Ö T 8. Re3Xe4 Rf6Xe4 9. Bc2Xe4 R37—f6 10. Be4—c2 b7—b6 11. 0—0 0—0 12. Bcl—g5 (Þessi leppun er svörtum mjÖg óþægi- leg í þessari stöðu, og er ef til vill nauð- synlégt fvrir svartaii að eyða leik í að leika h7—b6 til þess, að bimlra íiinri gerða leik livíts). 12. Bc8—b7 13. Dill—(13 (Nú kemur í ljós, liversu biskupinu á g5 er svörtum óþægilegur maður. Næsti leikur svarts er þvingaður sökum bótun- arinnar Bg5Xf6 og Dd3Xb7 mát. En leikurinn veikir svörtu kóngsstöðuna ískyggilega mikið). ' 13. g7-g6 14. Dd3—c3 (Hér stendur bvíta drottningin ágæta vel og livítur hótar d4—d5 við hentugt tækifæri). 14. Kg8—g7 (Þessi varnarliugmynd er mjög hæp- in.-----Bd6—e7 er vafalaust nauð- synlegur leikur fyrr eða síðar). 15. Hal—dl h7, h6 16. Bg5—h4 Dd8—e7 17. a2—a3 Ha8—d8 18. Hfl—el (Með einföldum en sterkum leikjum hefur bvítur byggt upp ágæta sóknar- stöðu, og svartur á mjög erfitt um vik. Leppun riddarans á f6 er mjög bind- andi og hindrar eðlilegan samleik svörtu mannanna. Svartur sá sig því tilneydd- an að leika g6—g5, en það myndar nýj- ar veilur í stöðuna). 18. g6—g5 19. Bh4—g3 Bd6Xg3 20. h2Xg3 —c5 (Þessi leikur var nauðsynlegur fyrr eða síðar, ef svartur vildi leitast við að gera biskup sinn á b7 að nýtum manni). 21. d4—d5! (Enn skerðir hvítur athafnafrelsi kennimannsins, og enn er R á f6 lepp- ur!) 21 Hd8—d6 22: Rf8—e5 co -ö co a iEf 22 ; c6X*I5 frá 23; ReS g6!) 23. Ré5—g4 bö—b5 24: ' b2—b3 á7—a5 25. a3—a4 (Tveir síðustu leikir hvíts liafa al- gjörlega liindrað, að svörtum tækist að grafa undan peðinu á d5). 25. b5—b4 26. Dc3—b2 h6—h5 (Svartur var nú komimi í tímahrak, og þessi fljóthugsaði leikur evðir öllum vonum um áframhaldandi varnarmögu- leika. Bezt var að bíða átekta og ef hvítur léki Rg4—e3, þá De7—d7, og vörnin er þá að vísu erfið, en þó ekki vonlaus). 27. Rg4—e3 (Hótar Re3—f5—}—). g, 27. De7—d7 28. Db2—e5! (Eyðileggjandi lpikur. Hvítur hótar nú De5Xg5 með mannsvinningi. Næsti leikur svarts er eini möguleikinn til að bjarga riddaranum, en leiðir hins vegar til máts). 28. e6Xd5 29. De5Xg5-|- (Miklu fljótvirkara en Re3—f5—þ-). 29. Kg7—f8 30. Re3—f5 Rf6—e8 31. HelXe8+ og mát í næsta leik.

x

Hvöt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.