Alþýðublaðið - 23.05.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.05.1925, Blaðsíða 2
Bœbur til sölu á Hfgreiðsla Aiþýðablaðsins, getnar út af Alþýðnilokknnm: Söngrar jafriaðarmauna [kr. 0,60 Bylting og ihald. — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Deilt um jafnaðarstefnuna — 1,60 Bækur þessar fást einnig hjá útsölu- mönnum blaðsins úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar bækur á af- greiðslu blaðsins: Alþýöublaöfö | kemur út á hverium virkum degi. Afgreiðela við Ingólf**tr»ti opin dag- lega frá kl. 6 Árd, til kl. 8 eíðd, 8 k r i f * t o f » * Bjargarstig Si (níðri) jpin kl. 8»/|-10»/» árd. og 8—9 eíðd. i Rðk ÍatnaðarstBfnnnnar. (Hér á eftir fer nokkurs konar efnisútdráttur úr bók Fred Hender- sons: The Case for Soeialism. Þeir, sem skilja ensku og vilja afla sér þekkingar á jafnaðarstefnunni, settu að fá sér þessa ágætu bók og lesa vand- lega. a.) Frnmatriði Jafnaðarstefnannar Jafnaðarmenn staðhæfa fyrat og fremst, &ð fátæktinni megi útrýma. Þeir fullyrða, að menn- ingarlöndin geti framleitt nóg til þess, að allir géti lifað góðu Iffi Aðrir flokkár gera ráð tyrir fá- tæktinni sem sjáltsagðri. óhjá kvæmiiegri; þeir barjast að vfsu fyrlr ýmsum umbótum til þess að ráða bót á hinni verstu n«yð, ®n þeim dettur ekki < hug, að hægt só að útrýma orsökum fá- tæktarinnar ryíirleitt. Þeir ausa bátinn f sffeliu í stað þess að stöðva lekann. Þjóðféiagið skift- ist nú f stóttarfélag auðmanna og undirheima fátæktarinnar, en hngsjón jafnaðarmanna er bræðra- iélag, þar sem allir menn i sam- einingu eru elgendur og njót- endur hluna stórkostiegu auð- æfa og dásamlegu möguleika helmsins. Jafnaðarmenn vllja láta þjóðsráuðinn koma allri þjóðinni að notum. Allar þær nauðsynjar, sem helmurinn lifir á, eru framleiddar með vinnu, handiagni (kunn- áttu) og hugsun, sem beitt er á fjármagn og land. Eins og nú er, má skitta mannfélaglnu í tvent: Sá fiokkurinn, sem leggur fram vlnnuna, handlagnlna og hugs- unina, lifir á kaupgjaldi. Hinn fiokkurinn, aem á landið og tjár- magnið, lifir á leigu (afgjaldi), vöxtum og ágóða. Fyrri flokkur- inn er fátækllngarnir, hlnn sfð- ari efnamennirnir. (Fiokkarnir blandast að vísu nokkuð og stig- munur er til, en þetta eru aðal- drættlrnir). Báöir floJckar fá lífs- uppéldi 8itt af þeim gœðim. sem hin daglega framleiðda heimsins skapar. Mergurinn málsins er þess végna, hvernig þessum gæðum, sem framleiðsia heimsins skapar dag frá degi, er skift niður, Réttur, IX. árg., kr. 4,60 fyrir áskrifendur — 4,00 Bréf til Láru — 6,00 Aliar Tarzans-sögurnar, sem út eru komnar, — 20,00 Byltingin í Búislandi — 3,00 Yeggfóður, lóftpappír, veggpappa og gólfpappa *elur Björn Björnsson vegg- fóðrari, Laufásvegi 41. Sími 1484. Papplr aUs konar. Pappírspokar. Kauplð þar, sem ódýrast er! Herlul Ciausen, Sími B9.; Handbók fyrir fsleDzka sjómenn ettir Svelnbjörn Egils- aon fæst á afgreiðslu Alþýðu- blaðsins. Aðalatriðið er ekki það, að annar flokkurlnn eigi eignir, og hinn sé eignalaus. Öil þjóðin, jafnt rikir og fátækir, llfir á hinnl daglcgu tramleiðsiu lffsnauðaynj- anna. — Auðmaðurinn á land. En hann lifir ekki á landinu. Hann lifir á þelm gæðum, sem vinnan fracnlelðir af landinu. Hann á fjármagn. En hann lifir ekkl á fjármagnÍDU. Hann lifir á þeim gæðum, sem vinnan tram- leiðir mað fjármargnlnu dag frá degi. Land hana eg fjármagn mr honum því að eins tekjuiind að vinnan komi til og framipiðt. Hann borgar enwum 1-un. Vinn- an iramleiðir laun sfn auk tekna auðmannsins. Auðmaðurinn erfir ekkl lfts- □auðsynjarnar, sem hann lifir á, Það. sem hann erfir, er valdyfir uppsprettum þessara lífsnauð- Sí m a r: 633: prentimiðja. 988: afgreiðsla. §, 1294: rititjórn. Verðlag: Aikriftarverð kr. 1,0C á mánnði. g Auglýaingaverð kr. 0,16 mm. eind. 8 aseK«atKxsatsa:MKicKKSi»tMiss» 1 Söngvar jafnaðar» manna er lítið kver, sem allir alþýðu- menn þurfa að eiga, en engan munar um að kaupa. Fæat á afgreiðslu Alþýðublaðsins og á fundum verklýðsféiaganna. Albreiðifl Mþf8uMsfl:i hvar smm !>!fl aruð oq asn þið Teggmyndir, fallegar og ódýr ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. synja. Land er aðaluppipretta allra gæða. Vinnan á landlnu fcflar uppskerunnar, og þ^ð er þeasi eyðanlega og sí endurnýj- aða uppskera, sem við iimm á. Af landinu vlnst Ika efni i vionutæki og vélar, sem aukast og eflast eftir þvf, sem menn- ingin vex, og þessi vinnutæki og vélar eru tjármagnið, sem marg- faldor hæfileika mannslns til að afla sér þelrra eyðanle^u og hverfulu gæða, sem hann hefir sér til lffsuppelobs og þæginda. Það er vald yfir þessum fram- ieiðslutækjom l.*ndl og fjármagni, sem auðmaðuriun érfir, og verð- roæti þe?*s arfs reUt í því, að hann beinir stráumum lífa» gæðanna inn í einstakiingalíf hans, jafnóðum og þau eru fram- leidd / Skliting lífsgæðanna, arðsin^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.