Þróun - 24.03.1943, Side 6

Þróun - 24.03.1943, Side 6
6 ÞRÓUN Árshátíð Gagnfræðaskólans 1943 verður haldin miðvikudaginn 24. marz í Alþýðuhús- inu og hefst kl. 9 síðdegis. — Áformað er að endur- taka skemmtunina á fimmtudaginn á sama tíma. SKEMMTIATRIÐI: 1. Skemmtunin sett: Halldóra Sveinbjörnsdóttir. 2. Ræða: Hannibal Valdimarsson skólastjóri. 3. Gamanvísur: Nílsína Þ. Larsen. 4. Upplestur: Asa Stína Ingólfsdóttir. 5. Gamanleikurinn Villidýrið eftir Erik Bögh. 6. Söngur með gítar- og mandólínundirleik. 7. Fimleikar: Stjórnandi: María Gunnarsdóttir. Hljómsveit skólans leikur, áður en skemmtunin hefst og í hléum. Inngangseyrir verður: Pallsæti kr. 7.50. Betri sæti niðri kr. 6.00. Almenn sæti kr. 5.00. Sala aðgöngumiða hefst kl. 2 e. h. Ágóðinn af fyrstu sýningu rennur til Þormóðssöfn- unarinnar. Húsinu verður lokað ld 5. mínútum yfir níu. BARNASKEMMTUN hefst H. 5, miðvikudaginn 24. marz. Sama skemmti- skrá og á kvöldskemmtuninni, nema hvað sleppt verður 2. og 4. lið. Aðgangur verður kr. 2.00. Sala aðgöngumiða hefst kl. 4. IlRVAL er ómissandi fra'ðirit fyrir skólafólk. Fyrstu heftin, endur- prentuð, eru komin og fást nú 511 fjögur heftiii í Bókhlöðunni. Stórir MATARPOTTAR komnir. Verzl. BJÖRNINN. 400000000000i^ Beztu vefnaðarvörukaupin gerir fólk ætíð í D AGSBRUN. Nýtízku VATNSSALERNI með skolkassa fást hjá mér. Einnig hefi ég olíukrana, sem margir þurfa á að halda. Helgi Þorbergsson, Mjallargötu 6. HVERGI er betra að verzla en í NÝKOMIÐ : Fyrir herra: Amerískar manchettskyrtur Nærföt Sokkar Bindi V asaklútar. KAUPFELAGINU. Fyrir dömur: Silkisokkar og fleira. Verzl. Matth. Sveinssonar. Prentstofan fsrún

x

Þróun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þróun
https://timarit.is/publication/1475

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.