Þjóðhátíðarblaðið - 03.08.1938, Blaðsíða 1

Þjóðhátíðarblaðið - 03.08.1938, Blaðsíða 1
ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ VESTM ANN AEYJIIM 3. ÁGÚST 1938. Við teiknum allskonar auglýsingar, umbúðir, bréfhausa, bókakápur, vörumerki, verzlunarmerki, götu- auglýsingar og bíóauglýsingar. Auglýsing yðar gerir margfalt meira gagn, ef þér hafið í henni góða mynd. Ennfremur ætti hver verzlun ætíð að nota nafn sitt í sama formi. Erum ávalt reiðubún- ir til þess að aðstoða yður með alt, er að auglýsingum lýtur. Símið, skrifið eða lítið inn þegar þér komið Sími 4292. Póst box 912. til Reykjavíkur. Austurstræti 12. Reykjavík. Netjagarn — Taumagarn frá Hanf-, Jute- und Textilit-lndustrie A. G. Verksmiðjur í Wien XI, Wien XXI, Neufeld, Ebenfurth, Pöchlarn, Budapest. Aðalumboð: G. Helgason & Melsted h.t.

x

Þjóðhátíðarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðhátíðarblaðið
https://timarit.is/publication/1476

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.