Austri


Austri - 23.09.1993, Blaðsíða 5

Austri - 23.09.1993, Blaðsíða 5
Egilsstöðum, 23. september 1993. AUSTRI 5 FARSKÓLM á ******* Þessi námskeið hefjast á næstu vikum. Húsasmiðir: Viðgerðir og viðhald húsa, annar hluti, á Reyðarfirði 1.-2. október. Málmiðnaðarmenn: Vökvakerfi, fyrsti hluti, á Reyðarfirði 24. - 27. sept. Bifvélavirkjar: Bensíninnsprautun, á Egilsstöðum 8. - 9. okt. ABS bremsukerfi, á Egilsstöðum 18.-19. nóv. HEILRÆÐI Kennum börnunum að varast nýjar hættur í umhverfinu. KOMUM HEIL HEIM HENTU EKKIBILUÐUM HLUT - SPURÐU OKKUR FYRST Námskeið fyrir starfandi ritara: Neskaupstað - Egilsstöðum - Höfn í október. Námskeið í fjármálum heimilanna: Neskaupstað, 11. og 13. okt. Egilsstöðum, 12 og 14. okt. Höfn, dagsett síðar. Tölvubókhald lítilla fyrirtækja: Skráning stendur yfir. RENNISMIÐI - Viljum leysa vanda þinn velkominn sértu vinurinn FRÆSIVINNA - SLÍPUN - VÉLAVIÐGERÐIR X Endurbyggjum bensín- og díselvélar. X Slípum sveifarása, borum blokkir. X Réttum af höfuðlegusæti í blokkum. X Lögum legusæti og kambása í heddum. X Breytum og endurnýjum drifsköft. X Plönum hedd, blokkir o.fl. X Rennum ventla og ventilsæti. X Lögum legu- og slitfleti með stál-, kopar-, keramikefnum o.fl. X Margs konar nýsmíði. Upplýsingar og skráning í síma 71620. FARSKÓLINN í^’ianS Pú finnur traust í okkar lausn. VÉLAVERKSTÆÐIÐ EGILL HF. SMIÐJUVEGI 9A KÓPAVOGI - SIMI. 91-44445 Nýr áætlunar- staður Flugleiða í Bandaríkjunum Flugleiðir hófu nýlega áætlun- arflug til Fort Lauderdale á Atlants- hafsströnd Florida í Bandaríkjun- um. Fyrstu vikumar verður flogið þangað einu sinni í viku en í vetur verða tvö flug á viku milli íslands og Fort Lauderdale. Flugleiðir nota Boeing 757-2000 þotur á þessari flugleið. Þær bera 189 farþega í ferð. Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða opnaði flugleiðina form- lega við athöfn á Fort Lauderdale flugvelli 10. september sl. Hann segir að gert sé ráð fyrir að fram að áramótum flytji Flugleiðir tæplega 8 þúsund farþega á þessari leið. Flugvélar á leið vestur um haf til Fort Lauderdale leggja af stað frá Keflavík skömmu eftir að flugvélar frá áætlunarstöðum í Evrópu koma til Keflavíkur. Með þessum hætti getur félagið boðið viðskiptavinum víðs vegar um Evrópu Fort Lauder- dale ferðir með tengiflugi um Keflavík með sama hætti og ferðir til annarra viðkomustaða í Banda- ríkjunum. Félagið hefur nú fjóra á- ætlunarstaði vestan hafs. Þeir eru New York, Baltimore/Washington, Orlando og Fort Lauderdale. Fort Lauderdale er strandbær syðst á Florídaskaganum og flest hótel þar eru aðeins spölkom frá ströndinni. í bænum em 288 skemmtigarðar og útivistarsvæði, 72 golfvellir og stórar verslanamiðstöðvar. Ekki er þörf á bílaleigubíl nema fólk ætli í lengri ferðir. Flest þjónusta er í göngufæri. Flugleiðir bjóða lystireisur með fimm stjömu glæsi- skipum Discovery Cruise skipafé- lagsins í lengri eða skemmri tíma. Fréttatilkynning txojk' V A°V |V' v-V' oV oP c°> th 3' ov' 427 428 429 430 431 432 433 434 1111111 435 436 437 438 439 Samanburður álengd 440 cm nokkurra fjölskyldubíla *Verð samkvæmt verðlistum ágústmánaðar. Þú hefur kannski ekki gert þér grein íyrir því að Honda Civic Sedan er fullvaxinn fjölskyldubíll. Með samanburði við nokkra aðra fjölskyldubíla kemur þetta skýrt í ljós. Auk þess að vera rúmgóður og þægi- legur er Civic Sedan vel útbúinn og með 1500 i eða 1600 i fjölventla vél. E) HONDA Vatnagörðum - Sími 689900 -góð fjárfesting

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.