Alþýðublaðið - 25.05.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.05.1925, Blaðsíða 3
Fræðimaðnr. Þó margt eigum við allir sam- eigiulegt, þá erum vlð aamt þó svo misjafDÍr, sem við erum margir. Þetta vitum vlð allir, en vlð gwum okjcur vanaiega ekki í hug rlund, að þetta eigi einnig vlð um iræðimenmna. Og þó er það svo. Sumir fræðimsnn hata jatn- íramt þeim hæfilœikum, sem hafa gert þá að fræðimönnum, lag á því að láta taka eítir sér og því, sem þelr e' U að gera. Þeir hafa biaðamannshæfiieika, en án þeirra gengar fræðimanninum nú á tím- um oft illa að fá hljóð, Það er Uka avo um marga, að því meir sem þeir hlaða á sig íróðleik, því lítillátarl verða þeir. Sjóndeildarhringurinn vex og víkkarmsð þakkingunni. Þeir sjá æ betur, hve lítinn hluta af þekkingarforða mannkynsinseinn maðnr getur numið, og þeir hafa innan í sér þá tilfinning.u, sem við hinir verðum varir, þegar okkur eru í stjörnukfki sýnd tungl og htingir Satúrnusar eða hin óskaplega Órion-itjörnuþoka, — tllfinolnguna, secn þelr fáu, sem guðirnir tímdu að gefa hlna guð dómiegu gáíu, sem nefnd er hugmyndaflag, geta lundlð undir alstlrndum himnl. Það er, hve oæstum óskiijanlega lítiil mað- urinn er í samanburðl við hnatta- grda himingeimsins. Elnn at þe;m mönnum, aem ekki lætur mikið á sér bera, er tuneumáUmaðurÍDn Páll Þorkels- Eon. I áratugl hefir hann uanið að tilbúntngi frmskrar orðabókar. í áratugl h*fir hann unnið að söm- un málsháttá, sem hann þýðlr — á arabisku, því að sú tunga er eitt af þ«im málum, aem hann kann. Ea yfiríeitt er þessi hæg- látl fræðlmaður áicitinn við erf- iðar og fjarlægar tungur. Mað urinn er lítlli fyrir sér, cn heili h<na er stór. Et við gætum séð alt það, sem þar rúmast, myndi okkur í blil fianastjafn ótrúlegt, að það gæti komist íyrir í ain- um koill, eins og ef okkur væri sagt, að rjómanum úr hoilum ^trokki mætti kotns tyrfr f blkar. Fyxií átta arum gar^Pail út KLÞlBtlLAkíS tuglaheit^orðabók með frönskum, enakum, þýzkum, latneskum og dönskum þýðingum og með skýr- iogum á nöfnum margra fnglanná, Nú hefir hann l atnið nýja fugla heitaorðabók, sem iiklegast er fimm alt stærri en hin, og er hún með þýðingum á jafnvel yfir þrjáiíu tnugumálum um suma fugla! Easinn vafi mr á því, að bók þeKsI verður hinn mesti þekkingarbruonur úr sð auaá ekki að eins tyrir málfræðinga og tnglavini, heidur íyrir ailai er einhverjum íróðleik unna, og gæti ég trúað, að mörgum þætti gamsn að sjá, hveroig fuglaheit* in hafa borlst úr einu tungu- máli ( annað, t. d. ísienzka orðið >íúlmár<, sem komið er inn í ensku, frönsku, latinu og ef til vill fleiri tungumái. Það er vitanlegt, að Páll gatnr ekki gefið út þessa bók, nema hann fái styrk tll þess, en það vlrðht Hka sjálfaagt, að hann fái það, elns og það virðlst sjálfaagt, að það verði ekkl dregið lengur að veita honum einhvern styrk tii ritstarfá, því að ábatasamt iyrir sjálfan hanr< er starf hans ekki, enda vel kunnur sannleikur, að nytsemi fræðast irfs er oít í öí- ugu hlutfalii við ábata þess, er starfar. Oamall ritstjóri. Innlend tíðindi. (Frá fréttastotanni.) Akureyri, 21. maí. Hér er nú veriö aÖ safua uud- irskriftum að áskorun til ríkis- BtjórnariDnar um aö afnema vín- útBÖluna hér. Um 500 hafa akrifað undir, og er lítill vafi á, að meiri hluti kjósenda fáist til þess að skrifa undir áskorunina, Veðuibiíða. Afli í rénun við Gtrímsey. Hefir verið meiri afli þar undanfarið en í mannaminnum. Sildveiði er byrjuð hór á pollinum. Fiskvart heflr orðið á firðinum utarlega. Bæjarstjórakosning fer fram hér í þessum mánuði. Eru þeir í kjöri Jón Sveinston bæjarstjóri og Jón Steingrímsson, sonur Stein- grims bæjarfóguta Jónssonar. | Bækuv til sölu á af'grelðsla Alþýðublaðsins, gefn&r út af Aiþýðuflokknum: Söngvar jafnaðarmamia [kr. 0,50 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Deilt um jafnaðaretefnuna — 1,60 Bækur þessar fást einnig hjá útsölu- mönnum blaðsins úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar bækur á af- greiðslu blaðsins: Réttur, IX. árg., kr. 4,60 fyrir áskrifendur — 4,00 Bréf til Láru — 6,00 Allar Tarzans-sögurnar, sem út eru komnar, — 20,00 Byltingin í Rússlandi — 3,00 Veggfððnr afarfjölbreytt xúrval. Veðrlb lægra en ábur, t. d. frá 45 anrum rúllan, ensk ntærð. Málningavörui* aiiar teg., Penslas* og fleira. Hf. rafmf. Hiti & Ljfis, Laugavegi 20 B. — Sími 830; Hér befir verið stofnað nýtt verkamannafélag með 50 njeðlim- um. Þab beitir >Andvari< og er >ópólitiskt<. (Hér hlýtur að vera eitthvað bogið við frásögnina, nema þetta sé vísindafólag eða skemti- fólag eða því um líkt, því að ef fólagið ætlar að vinna að hags- bótum verkamanna, þá er það á móti auðvalds flokkunum og þá þess vegna >pólitiskt<, og ef það ætlar að sporna við hagabótum verkamanna, þá er það á móti Alþýðuflokknum og þá þess vegna einnig >pólitiskt<, en ef það ætlar hins vegar ekkert að gera, þá er það stofnað út í bláinn og þá hvorki >pólitiskt< nó >ópólitiskt<; þá er það stofnað dautt, því að líf er star.) Formaður er Sveinq Sigurjónsson bæjarfulltrúi, en með- stjórnendur Jónatan Jónatansson verkstjóri og Bergþór Baldvinsson sjómaður. Ægisiðu, 22. mai. Stúlka drukknar í Baugá. Á aunnudaginn var vildi til soig- legt slys hér eystra. Ung stúlka, I Magnea Auðunsdóttir, 17 ára gömul, j dóttir ekkjunnar i Svinhaga, var

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.