Austri


Austri - 13.02.1997, Side 7

Austri - 13.02.1997, Side 7
Egilsstöðum, 13. febrúar 1997 AUSTRl 7 Pétur Guðvarðsson Pælt í pólitík Hagvöxtur Maðurinn er af efni gjörður og þarf efni sér til vaxtar og viðhalds. Lífsbaráttan hefur löngum staðið um það að afla þessara efna. Oltið hefur á ýmsu hvemig til hefur tekist í þeim efnum í gegnum tíðina. Mönnum hefur gengið misjafnlega, í samræmi við hið mis- jafnlega eðli hvers um sig. Ríkisvaldið hefur jafnan haft það hlut- verk að miðla lífsgæð- unum, a.m.k. svo allir lifi af, líka þeir, sem ósjálfbjarga hafa verið. Til þess að ríkið geti rækt þetta hlutverk þarf það að fylgjast með hvemig tekjuöflunin gengur á hverjum tíma. Þar kemur hagfræðin til sögunn- ar, hún safnar upplýsingum og set- ur þær fram í aðgengilegu formi fyrir stjórnvöld. Hagfræðin er þannig forsenda efnahagsstjómun- ar. Síðan peningakerfi var upp tek- ið, er mun auðveldara að miðla lífs- gæðunum, í formi peninga. Hag- fræðin tekur aðeins tillit til þess sem metið verður til peningaverðs. Ef maður vinnur og fær borgað fyr- ir í peningum eða ígildi þeirra, þá er það hagfræðilegt atriði. Hag- fræðin tekur hins vegar ekki tillit til huglægra atriða eins og hvort vinn- an hefur heppnast eða hvort ein- hver ákveðinn tilgangur hefur náðst hverju sinni. - Allir streitast við að bæta sinn hag og þar með þjóðar- hag. Nauðsyn hagvaxtar byggist á þrem meginatriðum: I fyrsta lagi: fólkinu fjölgar jafnt og þétt og þarf því meiri og meiri efni. I öðm lagi: Fólk vill betri lífskjör, vill geta veitt sér meira og meira af því sem hugurinn girnist. Það kostar líka aukin efni - hagvöxt. I þriðja lagi: Menn vilja skila afkomendunum jaíh- *<• miklum, eða helst meiri, eignum en þeir tóku við af fyrri kynslóð. Yfirleitt þykir ekki gott siðferði að eyða meiru en aflað er, enda sjá menn þá fram á endalokin. Það sem menn vinna fyrir aðra og fá borgað fyrir, kemur á hag- skýrslur, en það sem menn vinna í eigin þágu er ekki hægt að taka með, því yfirleitt skortir um það upplýsingar, enda talið einkamál, s.s. það sem fólk vinnur í frístund- um sínum. Menn hafa t.d. löngum unnið í tómstundum sínum við að koma sér upp „þaki yfir höfuðið", sumir rækta kartöflur til eigin nota, o.s.frv. Vinna húsmæðra á heimil- inu, eða vinna húsbóndans við að gera við bílinn, allt hlýtur þetta hlýtur að jafnast út, því greiðandi og viðtakandi er sami aðili. Sumar húsmæður eru með kröf- ur um að fá borgað fyrir heimilis- störf úr hendi samfélagsins. Þetta vekur fjölmargar spurningar, en hvaða áhrif hefði það á þjóðarhag? Hætt er við að fjölmargar konur, sem nú eru útivinnandi, mundu kveðja sinn vinnustað og gerast heimavinnandi. Atvinnulífið myndi missa dýrmætt vinnuafl. Auðséð er að slíkt myndi ekki auka hagvöxt. BRIDSFRÉTTIR Hjá Bridsfélagi Hornafjarðar stendur yfir aðalsveitakeppni og er staðan, eftir 3 umferðir af 5, þessi, en spilaður er einn 32ja spila leikur á kvöldi. 1. Slóðamir 60 stig 2. Blómaland 54 - 3. Sparisjóður Homafj. 48 - 4. Hafdís 43 - 5. Gunnar Páll 37 - 6. Sv. Kolla 28 - Ekki verður spilað næsta sunnu- dagskvöld vegna bridshátíðar. Nánari upplýsingar á slóðinni: http://www.eld- hom.is/bridge/BH.html Stjórn BH Frá Bridgefélagi Fljótsdalshéraðs. Aðalsveitakeppni - 7 kvöld. Staðan eftir 3 kvöld af 7 kvöldum er þessi: Herðir 75 Hafliði P. Hjarðar 61 Reynir Magnússon 55 Kristján Björnsson 53 Anna S. Karlsdóttir 35 Sigurður Stefánsson 30 Símon Sveinsson 24 Heiðrún og Einar 17 Uppl. í bíósímsvara: 471-2595 FRUMSYNIMG: EIMSTIRNI LONESTAR EINSTIRNI Fimnitudaginn 13. feb.. kl.9 Sunnudaginn 16. feb. kl.9 Munið Bíódagana 18 - 23 feb. „Sayles er hér með'Sina langbestu mynd... allir leikarar stánclásig frábærlega" ,orelurnt0 5V,BMBL ★★★1/2 rime. OHT.Rás 2 EMPIRE ★★★★★ LONESTAR Bönnuð innan 14 ára. Ibúð til leigu íbúð til leigu á Selási 12, Egils- stöðum, neðri hæð. Ibúðin er þriggja herbergja. Vel staðsett í bænum og hentar vel eldra fólki eða lítilli fjölskyldu. íbúðin er nýstandsett. Upplýsingar gefur Viðar Jóns- son í síma 471-2228, vinnusími, eða síma 471-2494 á kvöldin. Auglýsingasími Austra Sími 471 1984 fax 471-2284 Hjartans kveðjur og pakkir til allra peirra sem sýndu mér samúð og vinarhug við andlát og jarðar- för mannsins míns, séra Sverris Haraldssonar. Sigríður Eyjólfsdóttir Steinholti, Borgarfirði Heimilistœki á ótrúlega hagstœðu verði. Heimilistækjaviðgerðir Rafey hf ■a 471-2013 Farsími 89-34651 Langar þig ekki í lungamjúkt, heimabakað flatbrauð. Prófaðu. Sími 471-2031. Legsteinar Hringið eftir myndalista. steiniðja 720 Borgarfirði eystri sími 472-9977 - fax 472-9877 Til leigu er 64ra ferm. íbúð í Eg- ilsstaðabæ. Laus 1. febrúar. Upplýsingar í síma 471-1639, eftir kl. 19 á kvöldin. íbúð til sölu á Egilsstöðum Til sölu er 3ja herb. íbúð í fjórbýlishúsi á Egilsstöðum. Ibúðin er tæpir 80 fm. og henni fylgir tæplega 30 fm. bílskúr. Skipti á íbúð á StórReykjavíkur- svæðinu koma til greina. Uppl. í síma 471-1123 eða 553-8061 e.kl. 7 á kvöldin. Skúta til sölu. Micro 18. Kerra, mótor, talstöð og björgunarvesti fylgja. Uppl. í síma 471-2348. Þórður. Polaris Indy 500 árg. 1990 ekinn 2700 km. Verð eftir samkomulagi. Polaris Long track árg. 1985 Sleði með reynslu. Verð eftir samkomulagi. Uppl. á kvöldin í síma 471-1681 Til sölu HALO SÚKKULAÐl Helmlngf fltnmlnna - belmlngl betra Jeppaeigendur Lýsið upp skammdegið Ljóskastarar í úrvali Samlokur & langlokur frá Sóma Rafsuðuhjálmar Pappírsvörur og sápur Rafsuðuvír Rafsuðutæki Harðfiskur Nammibar Ódýr leikföng o.fl. Fellabæ s. 471-1623 fax 471 -1693 Opið til 23.30 alla daga Sunnudaga opnað kl. 10 Alltaf heitt á könnunni AUSTFIRÐIN G AR! UTSALA - UTSALA - UTSALA 50% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM FARG JÖLDUM í FEBRÚAR 1997 Verðdæmi: (ath: bónusfargjöld eru háð skilyrðum) Fullt fargjald Egilsst. Bónusfargjald Egilsst. Nú Aður 8.330 16.330 4.330 8.330 41* Fullt fargjald Neskaupst. 8.830 17.330 Bónusfargjald Neskaupst. 5.030 6.965 ISLANDSFLUG s. 471-2333

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.