Alþýðublaðið - 26.05.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.05.1925, Blaðsíða 1
uo mmma m mt j&^msm&ammm »9*5 Þriðjudaglnn 26. maí. 119. tðlmbbð. Erlend símskejti. Khöln, 24. maí. FB.Jí Pólverjar semja nm skuldir. Prá Washington er símað, að Pólland hafl samið um afborganir á skuldum sínum vio Bandarikin. Á Pólland samkvæmt saraningi þaim, er það nú heör gert við Bandaríkin, að greiða 187 millj- ónir doilara á 62 arum. Khöth, 25. maf. FB. Kummr haríorinirí látinn. Prá Lundúnum er símað, að John Prench lávarður só látinn. Hann hafði á hendi yfirherstjórn Bretahers í heimsstyrjðldinni miklu frá því, er hun brauzt út, og til 16. dez. 1915, er Douglas Haig tók við. Var honum þá falin yfir- herstjórnin heima fyrir í Engiandi og írlandi (1915 — 18). Kvenréttlnda synjað. Prá Lundúnum er símað, að frumvatp um að heimila konum, sem samkvæmt konunglegu leyfls- brófl erfa lávarðstign, aðgang að sætum eíri málstofunnar hafl verið felt með 80 atkvæðum gegn 78. Tregt tim svar tll Pjóðverja. Stjórnir Bretlands og Prakklands hafa ekki enn svarað þýzka til- boðinu um öryggissamþykt við- vikjandi vestur landamærunum. Ekki heldur hafa þær tilkynt Pjóð- verjum opinberlega aðfinsluatriði hereftirlitsnefndarinnar. Er álitið, að stjómirnar geti ekki komið sér saman um orðaiag á tilkynningum til Þjóðverja. Bretar vilja fara vægilega í sakirnar og miðla mál- um, en Prakkar vilja nota hörð orð og ekki dylja gremju Bína. Natnrtak.nir er i nótt Jón Kristjansson, Míðstræti 3. Sími 606 pg 686. RjkMp^tanin, drengjaiata-slievlotlð og svarta dömnkam- ¦garaid # erf |nýkomið ( '.Ansttirstrseti ^ 1. Asg. G. Gunnlaugss. Co. Sumarfrakksr fyrir karlmenn og ensksr húíur, nýkomið í verzl. Klöpp, Laugavegi 18. Fleiri hundriið af enskum húfum verða seidar til Hvftasnhnu á kr. 3.75 tii kr. 4,00, —Nýjar vorur komu með >íalandU. Gnðffl. B. Vikar, klæðskeri. Laugavegi 5. Innlend tíðindL (Frá fréttastofunni.) Akureyri 25. maí. Stefán í Fagraskðgi dáinn. Stefán Stofánetion, fyrrverandi alþinaismaður, lézt kl. 5 f morg- ?n á Hjalteyri e tir 10 sóiar- , hrioga legu f lungnabólgu. Stef» án var fæddur 29. júní 1863, út- skrifaður úr búnaðarskólanum á Eiðum 1885, kvæntur Ragnheiði, systnr Óiafs heltias Davíða- sonar, og eru meðal barna þeirra Davíð skáld og Stefán cand. jur. A þing) sat hann íyrst árið 1901. Meiðyrðadómur. MeSðyrðamái Sigurgsirs Daní- •fosonar gegn jAnasl Þorbergs- ...v"..^~..L:* 1. o. g.:t.^ Fændir falia^niður í Templara- húsinu frá í dag og til næsta þriðjudags vegna hreingerninga. Málaflutningurr- Innheimtur. Areiðanlegur og þar 411 hsefur mað- ur armast m&lsflutning og inn- heimtur alls konar, semur afsöl og gamninga, kærur yfir tekju- skatti og gefur leiðbeiningar um almenn TÍðskiftamál. Lítil ómaks- laun. Upplýsingar í verzl. Merkúr, fíTerfisgötu 64. Sími 766, .. 25 aara kosta boliapör í dag. Nokkur hundruð steikarpönnur á 1,50. Alls konar matvörur með gjafverði. Steinolía á 38 aura ltr. Baldurgötu 11. Nýkomið: fsl. smiör á '2,50 x/2 kg. Skyr á 45 aura, reyktur rauðmagi á 35 aura st. i verzlun Halldór Jónssonar, Hverflsgötu 84, sími 1337. syoi rit*tjóra >Dag*<, tór á þá leið, að Jónas var dæmdur í 80 króna ftskt og 120 kr. í máls- kostnað og ummæiin dauð og marklaus. Bsejarstjóri endnrkosinn. Jón SVeinsson var endurkosinn bæjarstjóri með sex atkvæðum. Gagnsækjandi hans, Jón Stein- grimsson bæjariógeta Jónssonar, fékk fímm atkvæði. íiafifði 25. maí. Aflabrðgð vlð Djllp. Mokaflt á Djóplnu á skeifisks- beltu. A einam árabát fnngust f gær yfir 4000 pund. Á Áiítafirði varð vart smásiidar, fengust sex tunnur. A vélbátum, sem beittu þeliri siid, varð hSaðafli. Undir Jökit er fiiskilaust. Tíð kagstæð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.