Alþýðublaðið - 26.05.1925, Síða 1

Alþýðublaðið - 26.05.1925, Síða 1
ms Þ/iðjudaglan 26. mai. 119. töiabfeð. Erlend símskeiti. Ehöfn, 24. maí. PB. - Pólyerjar semja nm skuldir. Prá Washington er símað, að Pólland hafl samifi um afborganir á skuldum sínum vifi Bandaríkin. Á Pólland samkvæmt samningi þ'úm, er það nú heflr gert við Bandaríkin, að greiða 187 millj- ónir doilara á 62 árum. Khötn, 25. maí. FB. Kannnr herforingi látinn. Frá Lundúnum er símað, afi John French lávarður sé látinn. Hann hafði á hendi yflrherstjórn Bretahers í heimsstyrjöldinni miklu frá því, er hún brauzt út, og til 16. dez. 1915, er Douglas Haig tók við. Var honum þá falin yfir- herstjórnin heima fyrir í Englandi og írlandi (1915 — 18). Kyenréttinda synjað. Prá Lundúnum er símað, afi frumvaip um að heimila konum, sem samkvæmt konunglegu leyfls- bréfl erfa lávarðstign, aðgang að sætum efri málstofunnar hafl verið felt með 80 atkvæðum gegn 78. Tregt nm syar tíl í’jóðrerja. Stjórnir Bretlands og Frakklands hafa ekki enn svarað þýzka til- boðinu um öryggissamþykt við- vikjandi vestur landamærunum. Ekki heldur hafa þær tilkynt Pjóð- verjum opinberlega aðfinsluatriði hereftirlitsnefodarinnar. Er álitið, afi stjórnirnar geti ekki komið sér saman um orðalag á tilkynningum til Þjóðverja. Bretar vilja fara vægilega í sakimar og miðla mál- um, en Frakkar vilja nota hörð orð og ekki dylja gremju sína. Hætnrlæknlr er í nótt Jón Kristjánsson, Míðstræti 3. Sími 506 og 686. Rykksápu'tauin, dreng 1 at at a- she?lotið og svarta dömukam- - garnld - er^nýkomlð í [Austurstræti , 1. Asg. G. Gimnlangss. & Co. Sumarfrakkar fyrir karlmenn og anskar húíur, nýkomlð í verzi. Klöpp, Lsugavegl 18. Fleiri hunáruí af ensknm húfum verða seldar til Hvítasnnnu á kr. 3 75 tll kr. 4,00. — Nýjar vörur komu með >fslandU. Guðm. B. Vikar, klæðskerl. Laugavegi 5. Innlend tíðinai. (Frá fréttastofunnl.) Akureyri 25. maf. Stefán í Fagrasbógl dátnn. Stefán Stefánsaon, fyrrverandi alþinpismaður, lézt kl. 5 f morg- □n á Hjalteyri e tlr 10 sólar- hringa legu f lungnabólgu. Stef- án var fæddur 29. júní 1863, út- skrifaður úr búnaðarskóianum á Eiðum 1885, kvæntnr Ragnheiði, systur Ólafs heitins Davíðs- sonar, og eru meðal barna þeirra Davlð skáld og Stafán cand. iur. A þlngi aat hann fyrst árið 1901, Meiðyrðadómnr. Meiðyrðamá! Slgurgeirs Danf- elssonar gegn jónasi Þorbergs- I. O. GpTJZ&Mm Fandir falia^niður í Templara- húsinu frá í dag og til næsta þriðjudaga vegna hreingerninga. Málaflutningurr— Innheimtur. Áreiðanlegur og þar (il hsefur mað- ur annast málaflutning og inn- heimtur alls konar, semur afsöl og samninga, kærur yfir tekju- skatti og gefur leiðbeiningar um almenn viðekiftamál. Lítil ómaks- laun. Upplýsingar í verzl. Merkúr, flverfisgötu 64. Sími 765. 25 aui'a kosta bollapör í dag. Nokkur hundruð steikarpönnur á 1,50. Alls konar matvörur með gjafverði. Steinolia á 38 aura ltr. Baldurgötu 11. Nýkomið: ísl. smjör á '2,50 Vs Skyr á 45 aura, reyktur rauðmagi á 35 aura st. i verzlun Halldór Jónssonar, Hverfisgötu 84, sími 1337. syni rlt*itjóra >Dág»<, rór á þá leið, að Jónas var dæmdar í 80 króna sekt og 120 kr. f máls- kostnað og ummælin dauð og markiaus. Bejarstjórl endurkosinu. Jón Sveiosson var endurkosinn bæjarstjórl m«ð sex atkvæðum. Gagnsækjandi hans, Jón St»in- grfmsson bæjariógeta Jónssonar, fékk fimm atkvæði. ísaflrði 25. maí. Afiabrogð við Djiíp. Mokafli á Djúpinu á skeifisks- beitu. A einuiu árabát fnngust f gær yfir 4000 pund. A Áiftafirði varð vart smásiidar, fengust s®x tunnur. A vélbátum, sem beittu þehri sild, varð hlaðafli. Undir Jökií cr fisktiaust. Tfð hagstæð.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.