Alþýðublaðið - 07.01.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.01.1920, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Grefið út af Alþýðuílokkuum. 1920 Miðvikudaginn 7. janúar tölubl. T. M. HORNUN G & SÓNNER eru þau langvöndubustu og hljómfegurstu sem hingað hafa fluzt. Fást með mánaðarlegri afborgun. Eanpið að eins hljóðfæri í sérverzlnn. Hljóðfærahús Reykjavíkur, Laugaveg 18 B. Aítoríör. Símagjöld hækka. Heimska eða lrvaö ? Undanfarna daga hafa staðið í blöðunum auglýsingar frá lands- simanum um enn þá meiri hækk- ún á gjöldum fyrir notkun símans. í öllum menningarlöndum og bokkurn veginn siðuðum, er það talinn vottur um góðan skilning á þörfum almennings og viðskifta- börfunum, að póst- og símgjöld Séu sem lægst. Enda veit hver og einn einasti maður, sem eitthvað í>ekkir til viðskifta, að síminn er ®tofnaður til þess, að greiða fyrir fceim og til þess að stytta leiðina haifli fjarstaddra vina og ættingja. hað er því hin rammasta aftur- för, sem hér um ræðir, og lýsir frámunalegri skammsýni þeirra, ®em hór hafa um vélit. Þegar símgjöld voru hækkuð aaest á undan, urðu nokkrar um- rseður um þá hækkun, og sýnt Vai' fram á, að hún væri óþörf, ^ár eð kaup símþjóna og annar íekstur símans hafði þá hækkað ^ltölulega lítið. Nú hafa símþjón- ar fengið laun sín hækkuð að en ólíkiegt er, að þurft hefði að hækka símgjöld svo mjög, SeQi nú er raun á orðin, þess Ve8Ha. Aukin notkun símans, nú a^ stríðinu loknu, hefði átt að hrökkva langt til þess að borga hariÞhækkunina. ösekkunin er því að líkindum beinlíQjg gerð til þess, að síman- Una græðist fé, sem þó er hæpið verði. En eins og áður héflr verið bent á, er hann alls ekki stofnaður sem gróðafyrirtæki og á aldrei að verða það. Að hann beri sig jafn- aðarlegast, er sjálfsagt, og gefi lítilsháttar rentur, en meira ekki. Þó að hækkun þessi eigi að verða símanum tekjuauki, þá er óvíst að hún verði það, að minsta kosti óvíst að hún verði til meiri hagn- aðar en aukin notkun símans með þeim taxta, sem áður var á símagjöldum. Það eru sem sé sterkar líkur til þess, að siminn verði eftirleiðis ekki notaður nema í brýnustu nauðsyn, og jafnvel er öllum almenningi gert ókleyft að nota hann. En minki notkun sím- ans svo nokkru nemi, verður tekjuaukinn hæpinn, og þá er hækkunin meira en óþörf, hún er hreint og beint glapræði, sem sjálfsagt er að kippa í lag sam- stundis. Látum vera þó símgjald hefði verið hækkað lítið eitt, einstak- linginn hefði munað það litlu, en símann nokkuru, ef hann á ann- að borð þarf á tekjuauka að halda. En þessi hækkun er svo mikil, að ótrúlegt er að alt sé með feldu. Og hvaðan kemur lands- símatjóra eða landsstjórn leyfl til þess, að hækka síma'gjöld þannig, án þess að út Séu gefin sérstök lög um það efni, eða hefir hún hér fyrir sér einhvern lagabók- staf? Ef svo er ekki, þá er enginn skyldur að taka til greina hækkun þessa, sem betur hefði farið á að ekki hefði orðið, fyr en þingið, sem koma á saman bráðlega, hefði verið búið ab gera út um málið. Kannske hækkunin só gerð vegna þess, að landssímastjóri Húsnæði. Tveir reglusamir menn óska eftir herbergi, eða herbergjum helzt með húsgögnum, nú strax eða i. febr. Bréf merkt „húsnæði" sendist á atgr. Alþbl. leggi fyrir næsta þing stórfeldar endurbótatillögur á símakerfinu og fjölgun símalína? Það sýnir sig síðar. En hvort sem svo er eður eigi, þá er engin ástæða til þess að hækka símgjöld nú, vegna væntanlegra endurbóta og þar af leiðandi kostnaðar. Undanfarandi þing hafa sýnt það, að ekki er sopið kálið, þó í ausuna sé komið. Endurbætur eru langt frá því að vera komnar í framkvæmd eða samþyktar, þó stjórnin eða ein- hver þingmaður flytji tillögur og frumvörp um þær á Alþingi. Þetta getur því hæpið verið ástæða til hækkunarinnar. En hver er hún þá? Svari þeir, sem hlut eiga að máli, því ástæðulausar álögur á viðskifti manna og þægindi tekur enginn með þegjandi þökkum. Verði sýnt fram á, að hækkunin sé nauðsynleg, verða menn að sjálfsögðu að sætta sig við hana. En á hinn bóginn er það skylda landsstjórnarinnar að afnema sam- stundis þessa hækkun, komi það í Ijós að hún sé óþörf. Að svo stöddu trúir enginn að nauðsyn- legt hafi verið að hækka símgjöld- in svo gífurlega. I. Alþýðahladið kemur nú út í fyrsta sinn eftir viku hvíld vegna ósamkomulagsins milli prent- smiðjueigenda og prentara sem nú hefir lokið með fullu sam- komulagi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.