Alþýðublaðið - 27.05.1925, Blaðsíða 2
RLMr»UlLA»I»1
Rök
iatDaoarstefnunnar.
------- (Frh.)
Jafnaðarstefna og eignarnáin,
Andstæðingar jafnaðarstefnunnar
haropa mjög þeirri mótbáru, að
eignarnftm á landi og framleiðslu
tækjum væri rán. Peir gera með
öðrum orðum ráð fyrir því sem
sjálfsögðu, að núverandi fyrir-
komulag eignaréttarins sé sið-
ferðilega rétt. fyrst þeir lita á
hðggun þess sem >rán<. Þaö hafa
líka margir góðir menn gert ráð
fyrir því sem sjálfsögðu á sínum
tíma, að þrælahaid eða trúarof
sóknir væru siðferðilega rótt-
msatar.
Svar jafnaðarmanna við þessari
mótbáru er, að núverandi fyrir-
komulag, einstaklingaeignaróttur á
landi og frámleiðslutækjum, sé
óheiðarlegt, sé einmitt rán, orsök
íátæktaiinnar og allrar þeirrar
manniegu neyðar, sem henni fylgir.
Þar i er fólgin raðning þeirrar
gátu, hvers vegna menningu nú-
tímans hefir mistekist svo hrapal-
lega að gera liflð þolanlegt fyrir
alian þorra manna þrátt fyrir allar
verklegu framfarirnar og risavaxna
aukningu framleiðsiuonar á öllum
lifsgæðum. Eignarnamið er þess
vegna ekki rangindi, heldur afnám
ranginda; það er ekki rán, heldur
kemur það í veg fyrir sifeit rán.
Það þarf ekki langt að fara til
þess að ajá, að ekki er alt með
feldu um núverandi grundvðll
eignaréttarins. Tókuin til dæmis
mann, sem heflr erft 100 000
krónur. Hann getur lífað á vöxt-
unum alla æfi án þess að gera
handtak, og erfingi hans getur
gert sama og þannig koll af kolli
— Pað er ekkert athugavert við
það, að rnaður, sem iramíeiöir
meira en hann kærir sig um að
eyða strax, geti látið heiminn
njóta afraksturs vinnu sinnar og
fái það svo endurgreitt síðar, er
hann óskar þess (skuldaviðurkenn
ingin til hans er venjuiega pen-
ingar). En hvort sem hann eyðir
arðinum strax eða geymir hann á
þenna hátt til neyzlu siðar, þa er
viðskiftunum lokið og heimurinn
skuldlaus við manninn, þagar bann
faefk eytt arðinuna. En beimurinn
Frá AtþýdubgaudgerdtuiBt.
iiúft Alþýðobranðgerðarinnar á Baldnrsgotn 14
hefir allar hinar sömu brauðvörur eins og aðalbúðin á Lauga-
yegi 61: Rúgbrauð, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku
rúgsigtimjöli). Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð.
Sóda- og jóla-kðkur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúllutertun
Rjómakökur og smákökur. — Algengt kafflbrauð: Vínarbrauð
(2 teg.), bollur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok
og kringlur. — Eftir aórstökum pöntunum stórar tertur, kringlur
o. fl. — Brauð og Mkur ávált nýit frá brauðgerðarhúsinu.
¥eggf6öor
afarfjölbreytt úrval. Veðrið lægra
en áður, t. d. frá 45 anrnni
rúllan, ensk stærð.
Málningavörur ailar teg.,
Penslar og tleira.
Hf.rafmf.Hiti&Ljös,
Laugaregl 20 B. — Sími 830.
Skemtilegri bók « ekkl hægt
að hafa með sér í ferðalögum
en Haustrigningar. Ait leikritið
(um ioo bls. á góðam pappír)
fyrir að eins 3 kr., fæst f bóka-
búðlnni Laugavagi 46 og Bóka-
verzl. í>orsteín« Gíslasonar Veita
SQQdi.
Skorna nertób klð frá KrUtínu
J. Hagbarð, L»ugavegi 26, mællr
með sér sjáltr.
er ait af að borga skuld sína við
manninn með 100 000 krónurnar,
og þó er hún aldrei greidd. Hvernig
liggur 1 þvi? Eí attaugað er, sést,
að maðurinn lifir á hinum fram-
leiddu lífsnauðsynjum eins og
og aðrir. í rauninni liflr hann
ekki & erfðafó sínu, þvi að ef svo
væri, myndi það einhvern tíma|
þrjóta. Hann borgar þsss vegnal
ekki með þvi. Pað er að eins váldt'
yfir hlutdeíld t lífsgœðunum jafn
bðutn og 'þau eru framleídd Slikt
vald an þess að leggja fram nokk-
urt nytsamt atarf getur ekki verið
réttmætt.
Nií verður ljójBt, bvers konsr
eigntöétAUi þ»ð m< max jafnaðar-
AlþýduMaðld
kemur út i hverjura virkum degi.
Af g raið «1»
við Ingólfsitræti — opin dag-
lega írá kl. 9 árd. til kl. 8 nðá.
Skrifitofs
á Bjargaritíg 2 (níðri) dpin kl.
»Vi-10Vi árd. og 8—9 siðd.
Síœar:
633: prentimiðja.
988: afgreiðila.
1294: rititjörn.
V e r S1 á g:
9- Aikriftarverð kr. 1,0C á manuði.
. A.aglýiingaverð kr. 0,16 mm. eind.
2
VerkamaoDríDD,:
blað verklýðsfélaganna á Norðurlandi,
flytur gleggstar fréttir að norðan.
Kostar ð kr. árgangurinn.
Gerist kaupendur nú þegar. —
Askrif tuni veitt móttaka á , afgreiðolu
Alþýðublaðiins.
menn vilja svifta auðmanninn og
jarðeigandann. Sá maður, sera
leggur upp af arði vinnu sinnar, á
fullan rétt tll sparifjár síns. Fyrir
það, að hann eyðir ékki öilu sem
hann framleiöir í dag. getur hann
síðar notið tilsvarandi frístunda.
Ed ef hann í staðinn fyrir að nota
4sparifé sitt á þennan róttmæta
hátt fær leyfl til að nota það til
þess að ná eignarhaidi á þeim
framleiðalutækjum, sem aðrir roenn
verða að lifa á, þá er hann þar
með hættur að lifa á sparifé sinu
og farinn að lifa á skattálögum,
Þegar sparifé hans verður áð um-
ráðarótti yflr frarhleiðslu þióðar-
innar> verður það alt í einu 6eyð»