Alþýðublaðið - 27.05.1925, Síða 2

Alþýðublaðið - 27.05.1925, Síða 2
s KLÞY&VBLABIW Rök íatnaöarstefnnnnar. ----- (Frh.) Jafnaðarstefna og elgnarnám. Andstæðingar jafnaðarstefnunnar hampa mjög þeirri mótbáru, að eignarnam á landi og framleiðslu tækjum væri rán. feir gera með öðrum orðum ráð fyrir því sem sjálfsögðu, að núverandi fyrir- komulag eignaréttarins sé sið- ferðilega rétt, fyrst þeir líta á höggun þess sem >rán<. Þaö hafa líka margir góðir menn gert ráð fyrir því sem sjálfsögðu á sínum tíma, að þrælahaJd eða trúarof sóknir væru siðferðilega rótt- mætar. Svar jafnaðarmanna við þessari mótbáru er, að núverandi fyrir- komulag, emstaklingseignaréttur á landi og frámleiðslutækjum, sé óheiðarlegt, sé einmitt rán, orsök fátæktarinnar og allrar þeirrar mannlegu neyðar, sem henni fylgir. Par í er fólgin ráðning þeirrar gátu, hvers vegna menningu nú- tímans hefir mistekist svo hrapal- lega að gera lífið þolanlegt fyrir allan þorra manna þrátt fyrir allar verklegu íramfarirnar og risavaxna aukningu framleiðslunnar á öllum lífsgæðum. Eignarnámið er þess vegna ekki rangindi, heldur afnám ranginda; það er ekki rán, heldur kemur það í veg fyrir sifeit rán. Það þarf ekki langt að fara til þess að sjá, að ekki er alt með feldu um núverandi grundvöll eignaréttarins. Tökum til dæmis mann, sem heflr erft 100 000 krónur. Hann getur liíað á vöxt- unum alla æfi án þess að gera handtak, og erfingi hans getur gert sama og þannig koli af kolli — Pað er ekkert athugavert við það, að maður, sem framleiðir meira en hann kærir sig um að eyða strax, geti látið heiminn njóta afraksturs vinnu sinnar og fái það svo endurgreltt síðar, er hann óskar þess (skuldaviðurkenn ingin til hans er venjuiega pen- ingar). En hvort sem hann eyðir arðinum strax eða geymir hann á þenna hátt til neyztu siðar, þá er viðskiftunum lokið og heimurinn akuldlaus við manninn, þegar hann héflr eytt arðinum. En heimurian Frá Alþýðubrauðgerðlnct. Búð Álþýðnbranðgerðarinnar á Baldnrsgetn 14 hefir allar hinar sömu brauðvörur eins og aðalbúðin á Lauga- vegi 61: Rúgbrauð, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöii). Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúlluterturi Rjómákökur og smákökur. — Algengt kaffibrauð: Vínarbrauð (2 teg,), bollur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérstökum pðntunum stórar tertur, kringlur o. fl. — Brauö og kökur ávalt nýtt frá brauögeröarhúsinu. Veggföðor afarfjölbreytt úrval. Yeðiið lægra en áður, t. d. frá 45 anrnm rúllan, ensk stærð. Málnlngavörur allar teg., Penslar og fieira. Hf. rafmf. Hiti & Ljös, Langavegi 20 B. — Síml 880. Skemtllegri búb cr ekki hægt að hafa með sér í ferðalögnm en Hau8trigningar. Alt lelkritlð (um ioo bls. á góðam psppír) tyrir að eins 3 kr,, fæ*t í bóka- búðinni Langavagi 46 og Bóka- verzl. Þoratelns Grislasonar Veitn sundl. Skorna nettób.'kið trá Krintínu J. Hagbarð, L*ugávegl 26, mæilr með sér sjáltt. 1 AlþýðuMaðið kemar nt & hverjom virknm dogi. § Afg reiðals við Ingólfutraðti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 *íðd, Skrifttofa á Bjargaritíg 2 (niðri) jpin kl. 9*/|—101/j árd. og 8—9 dðd, Sí m a r; 6S3: prentimiðja. 988: afgreiðila. 1294: ritstjórn. Yerðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Anglýiingaverð kr. 0,16 mm. eind. » Verkamaðnrinn,: blað verklýðsfélaganna á Norðurlandi, flyiur gleggstar fréttir að norðan. Kostar 6 kr. árgangurinn. Geriat kaupendur nú þegar. — Askriftum veitt móttaka á afgreiðslu Alþýðublaðsine. er alt af að borga skuld sína við manninn með 100 000 krónurnar, og þó er hún aldrei greidd. Hvernig liggur 1 þvi? Ef athugað er, sóat, að maðurinn lifir á hinum fram- leiddu lifsnauðsynjum eins og og aðrir. í rauninni lifir hann ekki á erfðafó sínu, því að ef svo væri, myndi það einhvern tímal þrjóta. Hann borgar þess vegnaf ekki með þvi. fað er að eins valdí" yfir hlutdeíld í lifsgœöunum jafn óðum og þau eru framleídd Slikt vald an þess að leggja fram nokk- urt nytsamt starf getur ekki verið réttmætt. Nú verður Ijóst, hvers konsr eiguttióttm þuð ery sum jaínaðar- menn vilja svifta auðmanninn og jarðeigandann. Sá maður, sem leggur upp af arði vinnu sinnar, á fullan rétt tll sparifjár sins. Fyiir það, að hann eyðir ekki öllu sem • hann framleiðir í dag. getur hann síðar notið tilsvarandi frístunda. Ed ef hann í staðinn fyrir að nota aparifó sitt á þennan réttmæta hátt, fær leyfl til að nota það tii þess að ná eignarhaldi á þeim framleiðslutækjum, sem aðrir menn verða að lifa á, þá er hann þar með hættur að lifa á sparifó slnu og f&rinn að lifa á skattálögum, Þegar sparifé hans verður að um- ráðatótti yflr framleiðslu þióðar- innar, verður það alt í einu óeyð<

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.