Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 42

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 42
Forspírun o.fl. -40- IV. SAÐTÍMI. Á árunum 1926-1928 voru gerðar tilraunir með mismunandi sáðtíma á Akur- eyri. Þá virtist sem síðari hluti maímánaðar væri einna heppilegastur til niðursetningar í Eyjafirði (ölafur Jónsson 1934). Heppilegasti sáðtíminn hlýtur þó ávallt að ákvarðast að verulegu leyti af veðurfari. V. VAXTARR?MI. Tilraunir með vaxtarrými voru gerðar á flestum tilraunastöðvum jarðræktar á árunum 1953-1959. Kartöflurnar voru settar í hryggi með 60 cm millibili milli hryggja og tilraunaliðirnir voru: 2,3,4,5 og 2x3 kartöflur á hvern metra (Árni Jónsson 1955, 1958 og 1960, Árni Jónsson og Hólmgeir Björnsson 1964, ölafur G. Vagnsson og Bjarni E. Guðleifsson, 1974). Að jafnaði var það svo, að mest varð margföldun útsæðis, þar sem vaxtar- rýmið var mest, en þar varð einnig minnst uppskera á flatareiningu. Hagkvæmt virðist að hafa 20-25 cm á milli grasa hjá Gullauga, en hjá afbrigðum, sem breiða vel úr sár, svo sem Rauðar íslenskar, virtist betra að hafa lengra á milli eða tæplega þettar en 3-4 á hvern lengdarmetra. VI. STAÐAN NÖ. Engar tilraunir eru nú gerðar með tilliti til framanskráðra atriða. Ástæða væri til að gera tilraunir með stærð útsæðis, þar eð áður nefndar tilraunir benda til, að sú útsæðisstærð, sem nú er algengust (30-40 g eða jafnvel minni), sé of lítil. Þær tilraunaniðurstöður, sem nú liggja fyrir á þessu sviði eru ekki nægilega miklar til að hægt sá að ráðleggja samkvæmt þeim. Ástæða væri til að gera tilraunir með heppilegan sáðtíma. Þá væri rátt að miða við hitastig jarðvegs (vorkomuna) frekar en dagsetningu og finna út við hvaðajarðvegshita væri rátt að fara aö setja niður. Um leið mætti gera tilraunir með mismunandi sáðdýpt. Breidd milli hryggja í kartöflugörðum ræðst einkum af þeim tækjum, sem notuð eru við sáningu og upptöku. Ef til vill væri ástæða til að gera til- raunir með bil á milli grasa í hrygg með tilliti til mismunandi breiddar milli hryggja.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.