Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 45

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 45
-43- LEGA RÆKTUNARSTAÐA. óli Valur Hansson, Búnaðarfélagi íslands. INNGANGUR. Sá, sem hyggst leggja stund á kartoflurækt sem búgrein, þarf að hyggja að mörgu, áður en endanleg afstaða er mörkuð og skrefið til framkvæmda er stigið. Eitt veigamesta atriðið í þessu sambandi er sá þáttur, sem snertir ræktun- aröryggið, þ.e. að nokkurn veginn sé vissa fyrir því, að þau náttúrulegu skil- yrði og sú aðstaða, sem fyrir hendi eru, muni á sem bestan hátt og í sem flestum árum geta fullnægt kröfum kartöflujurtarinnar. Væntanlegur framleiðandi, sem þekkir máski lítið sem ekkert til mála hér að lútandi, verður því skilyrðislaust að setja sig inn í þau og afla sér við- hlítandi upplýsinga. Allt of margir hafa látið slíkt lönd og leið, og flanað út í framkvæmdir að éfyrirsynju, til þess um síðir að uppgötva, að ræktunarskilyrði og þar með arðsemin væru í meira lagi ótrygg. Horfast verður í augu við þá staðreynd, sem reyndar löng ræktunarreynsla hefur staðfest, að frá náttúrunnar hendi eru skilyrði hér þannig, að kartöflu- rækt verður ekki stunduð í atvinnuskyni nema í þeim héruðum landsins, sem bjóða uppá hin bestu veðurskilyrði. Þróunin hefur og orðið sú, að framleiðslan hefur hnappst saman á ákveðnum landkostasvæðum, þar sem gætir veðursældar eins og best verður á kosið, miðað við hérlendar veðurlagsaðstæður. Þannig er svæðisbundin ræktun umfangsmest í vissum lágsvéitum nærri sjó víða á Suðurlandi, allt frá Hornafirði, og vestur undir Ölfusá. Á þessu svæöi er sprettutíminn lengstur á landinu og hlýindi í betra lagi. Ámóta eru aðstæð- ur í vissum sveitum Eyjafjarðar og Suður-Þingeyjarsýslna, þar sem umfangsmikil framleiðsla hefur haslað sér völl og breiðst ört út. Vaxtartími er þó öllu skemmri á umræddum svæðum á Norðurlandi en á Suðurlandi, einnig er meðalhiti hans eitthvað lakari. Hins vegar búa svæði þessi við mikil staðviðri, en það er stór kostur, sem allt of sjaldan er hugað nægilega mikið að. Á kartöflu- svæðum nyrðra geta auk þess komið slíkir blíðviðris- og hlýindadagar, aö annað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.