Fjölrit RALA - 10.01.1979, Side 109

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Side 109
-107- NÆRINGARGILDI Hannes Hafsteinsson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins. I. ELDRI ÍSLENSKAR RANNSÖKNIR Því miður hafa rannsóknir á næringargildi kartaflna ekki verið upp á marga fiska hér á landi undanfarin ár. Segja má, að ekkert hafi verið unnið í þeim málum síðan skýrsla Júlíusar Sigurjónssonar um C-vítamín rannsóknir var gefin út árið 1957. Rannsóknir, sem unnar höfðu verið fyrir þann tíma, voru einkum þær, að árin 1937-1938 mældi Jón E. Vestdal þurrefni, köfnunarefnissambönd, fitu, ösku og sterkju í 15 kartöfluafbrigðum. Tveimur árum síðar eða 1940 mældi Trausti Ölafsson sömu þætti í 5 afbrigðum. A sama tíma framkvæmdi Helgi Tómasson mæling- ar á þíamíninnihaldi (B^-vítamín) nokkurra matvæla, þar á meðal kartaflna. Nokkrum árum seinna eða 1948 hófust umfangsmiklar tilraunir undir stjórn Sturlu Friðrikssonar og lauk þeim árið 1953. Þar voru borin saman 142 kartöflu- afbrigði. Því miður var einungis mælt þurrefni í þessum afbrigðum, en sterkja var síðan ákvörðuð með sérstakri vog. Vog þessi er byggð á þeim forsendum, að ákveðið hlutfall ríki á milli rúmmáls og sterkju kartaflna. Undanfarin 20 ár hafa nær engar rannsóknir farið fram hér á landi á naaringar- gildi kartaflna. II. SVEIFLUR í NÆRINGARGILDI KARTAFLNA. Afbrigði kartaflna og ýmsir umhverfisþættir svo sem loftslag, jarðvegur, áburður (tegund og magn), geymsluskilyrði, geymslutími og síðast en ekki síst matreiðsluaðferð ráða miklu um það, hversu mikið magn menn fá £ sig af hinum einstöku næringarefnum við neyslu kartaflna. Breytingarnar eru mismunandi, eftir því við hvaða næringarefni er átt. Nær útilokað er því að setja fram einhverja eina reglu, þar sem tillit er tekið til allra umhverfisþátta svo og næringarefna. . 1 næringartöflum er yfirleitt gefið upp ársmeðaltal. Tekið er tillit til hlutdeilda hinna einstöku afbrigða í heildarneyslunni og einnig hvernig ákveðin næringarefni breytast við geymslu. Ef bornar eru saman næringarefnatöflur,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.