Fjölrit RALA - 20.01.1979, Side 50

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Side 50
-44- Túnvingulsstofnar, (394-77). Stofnar Einkunnir 1978_____ Uppskera 1978/ þe. hkg/ha 1.6. 6. 7. Klipping Sláttur Strá- þettl. Þakn. IUg. prcé%Ítti. 6.7. 17.7. 13.9. Alls a. íslenskur, ræktaður í DK 6.2 6.2 3.8 5.2 2.2 15. 1 21.7 7.5 29.2 b. Echo Dæhnfeldt 6.5 7.2 2.2 5.5 8.0 14.9 31.3 12.3 43.6 c. Leik 6.8 7.5 2.0 5.5 8.0 22.7 29.3 11.4 40.7 d. "Svalbard" 5.5 6.0 4.5 5.0 4.5 19.0 23.5 12.0 35.5 e. Rubina Roskilde 5.8 6.8 3.2 5.0 3.8 17.7 28. 3 11.4 39.8 f. 0305 (íslenskur) 5.0 5.5 4.2 5.2 2.0 9.7 18.6 9.5 28.0 g. Taca Trifolium 5.8 6.2 3.2 5.5 6.5 23.7 26.8 12.6 39.4 h. Fortress 6.0 6.8 3.5 5.5 3.8 14.8 24.5 11.4 35.9 i. L 01815 8.0 8.0 1.5 6.0 8.8 19.1 33.6 4.8 38.4 Varóbelti Echo vestan 5.5 7.8 4.8 5.0 7.0 35.8 12.3 48. 1 austan 7.0 6.2 4.0 5.0 7.8 29.4 11.7 41.1 Frítölur 30 30 30 30 24 30 30 30 Meðalfrávik 0.95 0.99 0.41 1.11 5.73 4.25 1.88 4.23 Arfi var mikill í um helmingi reitanna 1977, svo að skemmdum gæti valdið. Virðist það einkum hafa bitnað á íslensku stofnunum, væntanlega vegna þess að þeir hafa farið hægar af stað sáningarárið. 2.6. 1977. Úðað með Faneron, um 2.5 - 3 kg/ha, þynnt í um 250 1/ha. 2.10.'78. Endurvöxtur er verulegur, en vegna þess, hve illa var slegið, er óraunhæft að meta endurvöxt. Reitir með liðum i, c og f hafa þó lítið vaxið og eru gulir. Sama á við um a í minna mæli. 3. Vaxtar- og þroskaferill grastegunda og -stofna. Hafnar voru nýjar mælingar á vaxtarferli grastegunda og -stofna til að fá betri samanburð á eiginleikum þeirra grastegunda og -stofna, sem er í undirbúningi að taka til fræræktar, bæði innbyrðis og borið saman við aðra fáanlega stofna. MæMngar_197_7 Til voru nokkurra ára gamlir reitir vaxnir því sem næst hreinum gras- tegundum og var gerð uppskerumæling á þeim vikulega, 8.6. til 27.7. Var það einkum gert til að fá reynslu af aðferðinni, en ekki var vitað með vissu, hvaða stofnum hafði verið sáð. Allmikil sina var á landinu um vorið og gróður gisinn. Vallarsveifgras- ið var nokkuð blandað og sums staðar voru slæmar skellur. Vallarfoxgrasið var

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.