Fjölrit RALA - 20.01.1979, Side 55

Fjölrit RALA - 20.01.1979, Side 55
-49- Allar meltanleikaákvarðanir voru gerðar tvisvar og var meðalfrávik raælingarinnar 0.94 (meðalfrávik mismunarins 0.94 * (f 2 = 1.37). Meltanleikinn var einnig ákvarðaður með sellulasaaðferð til að bera saman aðferðirnar. 4. N-áburðarmagn, áburðar- og sláttutími, (522-77). Tilraunin var gerð á nokkura ára vallarfoxgrastúni ofan stöðvarhúss á Korpu. Gróður er sums staðar nokkuð gisinn og voru skráðar athuganir á því. Neðsta reitaröðin (12 reitir) skemmdist 2. júní 1978, þegar tilraun nr. 01-440-77, sem er þar við hliðina, var völtuð. Því gæti verið rétt að sleppa einum samreit af fjórum úr uppskerutölum 1978, þegar eftirverkun var mæld. Tilraunin var upphaflega gerð til að prófa uppskerumælingar með klipp- / / 2 , ingu a smáreitum (0.2-0.25 m ), röndum og hringjum, en allt gras siðan slegið. Vió fyrri sláttutíma 1977 voru 6 smáreitir klipptir í hverjum reit, en 4 við seinni sláttutíma. Endurvöxtur var mældur á 4 smáreitum eftir fyrri sláttu- tíma en á 2 smáreitum eftir seinni sláttutíma. Aðeins Kjarni var borinn á 1977. Árið 1978 voru borin á 500 kg/ha af Græði 2 (23-11-11) hinn 18.5.7jafnt á alla reiti. Uppskera var mæld það ár með slætti eins og venja er. Sýni til þurrkunar og efnagreiningar voru tek- in á hverjum reit. Töluverð brögð voru að því í 1. sl., að mold kæmist í sýnin og að hún væri ekki hreinsuð frá fyrr en við mölun. Þurrefnisákvörð- un misfórst þvi á þessum reitum. Reitastærð 8 x 2.5 m. Sláttutímar voru á stóireitum, en áburðarmagn og -tímar á smáreitum. Uppskera 1977, þe. hkg/ha Fyrri sláttutími l.sl. 6.7. 2. sl. 31.8. Alls Borið á: N kg/ha 24.5. 8.6. 24.5. 8.6. 24.5. 8.6. Mt. 50 26.2 38.8 5. 1 3.1 31.4 27.2 29.3 100 29.4 48.9 8.7 5.9 38.0 27.9 33.0 150 27.7 51.2 11.0 7.6 38.8 29.4 34. 1 Mt. 27.8 46.3 8.3 5.5 36.0 28.2 32.1

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.