Alþýðublaðið - 27.05.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.05.1925, Blaðsíða 4
HLÞ¥&Q2>L&®lW Eriend símskeití Khöfn, 26. maí, FB ItSBdskjálítinn í Japan. Frá Tokíó er símað, að land- skjálftinn hafi veriB hinn magnað- asti á seinustu árum, 1000 menn hafa fundist dauðir, og geysilegar skemdir hafa orðið í silki-iðnaðar- hóruðum. Verksmiöjur hrundu víða, og sums staðar óðu flóðbylgjur inn á landíð. Frá fslenzkn pílagrímnnuin f Rómaborg. Sendiráðsskrifstofan fékk skeyti frá einum Rómaborgarfaranum, undirskrifað >Rómafari<, og er frá því skýrt í því. að þegar píla- grimainlr frá Norðurlönduoi voru í áheyrn hjá páfanum, hafi hann talað sérstaklega og lengi um fs lendinga og mælt á bá leið, að sór væri sóistök ánægja í Því að kynnast þegnum menningarlands ins íslands. Um kveldið var hátíð haldin; flutti Meulenberg þar lof- ræðu um ísland; var íslenzki þjóð- söngurinn þar sunginn, og á eítir hrópaði samkpman: >Lifi Island!< UmdagMogveginn. Viðtalstími Páls taunlæknis er kí. 10—4. Af reiðum kom f gær togar- inn Eglll SkaltagrírasBon (m«sð 66 th. lltrar) og í morgun Maí (ao. 125). Tii Þingeyrar kom í gær Ciementina (m. 125) Við skipstjórn i henni tekur nú Grimur Hákonarson, stýrlm&ður á Hilmi, Nætarlæknir er í nótt Guð mundur Guðfinnsson, Hverfitgötu 35. Sími 644. Oððtemplarahúsið. Eins og augiýst var f gær, verða ékki fuudahöld þar þessa vlku. Falla Einlngar-fog íþðku-íundir þvf niður f kvöld og Dagabrúnar 4 morgun, en fö<studags!undur at. Skjafdbreið verður í ung- mennaíélagshúslnu og þá kosulr fulltrúar á Stórstúkuþlng o. fl. Nánara auglýjt í Atþbl. á morg- un. )• Veðrið. Hiti (4- 8 at.) um alt land, Norðlæg og anstlæg átt, alivíðast hæg. Veðnrspá: Norð- austlæg átt, alihvðss á Suður- og Austur-landi; úrkoma á Austur- og Norðuriandi. Bklpin. Gutltoss og Lagarfosa •ru. f Kaupmannahöía og fara þ ðan á hvftasunnudag. Ville- mots fór f gær írá Grangamouth tíl Akureyrar helnleiðis. Eeja var f gær á Húsavfk, en Goða- fosa i Sauðárkróki. íþróttavöllarinn skemdist mjög f vetur. Nefnd, kosin at bæjarstjórn, h< fir lagt fyrir bæj- arsijórn og húa afðan samþykt, að völlurinh skull fluttur að framhaldi Suðurgc ttt mnnan Hr Ing brautar á 283 X 104 m. svæði; bæj?rstjórn leggi vö'.iinn og verjl til þess f ár 35 þús. kr., en greiði 1826 kr skuld uúverandi tþrótta valfar gegn athendingu elgna hans oí» réttinda; völlurinn nýi sé eign bæjarios, en stjórn hans annast neínd þtiggja manna, og séu 2 kosnk aí Iþróttaaambandi ísLinda og 1 at bæjarstjórn. Með b éfi frá eigendum gamia vallar- ins, er lesið var upp á sfðasta bæjarstjórnartundi, hata þeir fall- ist á akiimálana. Á lagningu nýja vallarlns verður byrjað nú um mánaðamótln. >Danskl Moggi< hygst nu að abaka slg frá hinu hneykslan- lega dingli aftan f morðingja og falsara stjórn auðvaldsias í Búl- garíu m»ð því, að iygaíregnir feuðvafdsins hafi slæðst inn í að- albiað jatnaðarmanna í Dan- mörku, >So ial Demokraten<, en >danaki MoggU verður ekkl vlt- uod msrkllegri tyrir- það. bótt honum beri saman vlð >Soclal- Demokraten< um það, aem þar kann að finnast rangt, meðan þaim blöðum kemur ekki aaman um neitt, sem rétt er. Ékki er- ogódklegt, aðmenn verði'hetdur dauftrúaðir á það, sem >Moggi< segir frá Dönum, sfðan hann fluttl ijkrftluna um >krukkurnar<t. »þýdda« úr dönsku. Frásögn Ál- þýðublaöslos uai aðiarirnar f Jr^ tf 1 I 1 sem .hafa sótt um leigulóðir við Njarðargötu, eru beðnir að koma til viðtals á skrifstofu borgarstjóia fimtudaginn 28, og föstudaginn 29.' þ. m. kl. 2—3 siðd. Borgarstjórinn f Eeykjavík. Döðiur Fíkjar • Sveskjur Rúaínur Kirsiber , Epll Appelsfnur Átsúkkulaðl Vindla Vindllnga er bezt að kaupa í Kaupfélagino. Tekið 710 Bjóklæðum til íburðar og Tiðgerðar í Vörubílastöð íslands (móti steinbryggjunni); íotin séu vel hrein. SjókleeðaBerö Islands. Peir, sem þurfa að. láta be- trekkja, komi á Bragagötu 29, útbyggingin. • Hangikjöt Saltkjöt Kæfa ístenzKt smjör. Bert í Kaopfélagimx Búlgarfu er aðatie^a tekin eftir >D4ly Her«íd< dagbiáði *osskra jafnaðarmaona, 'aena ekki"standa ver að pígi um að vita rétí um vlðbarðl f stjórnmálam heimak.s en Danlr, með allrl réttmætii vlrðingu fyrir Dönum sagt. Bitstjóri og abyrgðarmaöuri HalibjSrn HnlldórBgon, Prmtsms. HallgrimB Bemdiktxmn*/

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.